Fundarsköp

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fundarsköp eru reglur sem hópur eða félag setur sér um hvernig fara eigi með mál. Fundarsköp taka stundum á umræðumenningu, ferli málefna, tilurð mála sem rædd eru, hvaða ákvarðanir eru bindandi og hver fer með úrskurðarvald sem snýr að umræðunni.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.