Funaborg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Funaborg er einn af leikskólunum sem rekinn er af Leikskólasviði Reykjavíkurborgar. Leikskólinn er í Grafarvogi og var opnaður 1994. Í starfi hans er lögð áhersla á leik, samskipti, sjálfstyrk barnanna og möguleika þeirra til að velja sjálf.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Vefur leikskólans Funaborgar. Skoðað 9. október 2010.
  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.