Fara í innihald

Listi yfir fugla Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Fuglar á Íslandi)

Þessi listi yfir fugla Íslands samanstendur af um 370 tegundum fugla sem sést hafa við landið.

Fuglalífi Íslands svipar nokkuð til þess sem er í öðrum löndum norðvestur Evrópu, en fáir staðfuglar verpa á landinu vegna þess hve harðir veturnir eru. Á listanum er ein útdauð tegund, ein á alþjóðlegum válista og ein tegund sem kom upp stofni á landinu vegna afskipta manna.

Efnisyfirlit:

Ekki spörfuglar: AnatidaeTetraonidaePhasianidaeGaviidaePodicipedidaeDiomedeidaeProcellariidaeHydrobatidaeSulidaePhalacrocoracidaeArdeidaeCiconiidaeThreskiornithidaeAccipitridaePandionidaeFalconidaeRallidaeGruidaeHaematopodidaeRecurvirostridaeBurhinidaeGlareolidaeCharadriidaeScolopacidaeStercorariidaeLaridaeSternidaeAlcidaeColumbidaeCuculidaeStrigidaeCaprimulgidaeApodidaeCerylidaeMeropidaeCoraciidaeUpupidaePicidae

Spörfuglar: TyrannidaeAlaudidaeHirundinidaeMotacillidaeBombycillidaeTroglodytidaePrunellidaeTurdidaeSylviidaeRegulidaeMuscicapidaeParidaeSittidaeOriolidaeLaniidaeCorvidaeSturnidaePasseridaeVireonidaeFringillidaeParulidaeThraupidaeEmberizidaeCardinalidaeIcteridae

Heimildir

Stokkendur. Til hægri er karlfugl og kvenfugl til vinstri.
Rjúpa í vetrarham.
Súla á flugi.
Haförn. Aðalheimkynni arnarins á Íslandi eru við Breiðafjörð.
Karlkyns smyrill.
Heiðlóan er í hugum margra Íslendinga tákn um að vor og sumar sé á næsta leiti.
Spói.
Kría ver hreiður sitt við Markarfljót.
Lundi við Látrabjarg.
Þúfutittlingur.
Skógarþröstur í rigningu.
Hrafninn er stærsti spörfuglinn á Íslandi.
Snjótittlingur er kvenkenndur að sumri og kallaður sólskríkja.