Listi yfir fugla Íslands
Þessi listi yfir fugla Íslands samanstendur af um 370 tegundum fugla sem sést hafa við landið.
Fuglalífi Íslands svipar nokkuð til þess sem er í öðrum löndum norðvestur Evrópu, en fáir staðfuglar verpa á landinu vegna þess hve harðir veturnir eru. Á listanum er ein útdauð tegund, ein á alþjóðlegum válista og ein tegund sem kom upp stofni á landinu vegna afskipta manna.
Efnisyfirlit: |
---|
Ekki spörfuglar: Anatidae • Tetraonidae • Phasianidae • Gaviidae • Podicipedidae • Diomedeidae • Procellariidae • Hydrobatidae • Sulidae • Phalacrocoracidae • Ardeidae • Ciconiidae • Threskiornithidae • Accipitridae • Pandionidae • Falconidae • Rallidae • Gruidae • Haematopodidae • Recurvirostridae • Burhinidae • Glareolidae • Charadriidae • Scolopacidae • Stercorariidae • Laridae • Sternidae • Alcidae • Columbidae • Cuculidae • Strigidae • Caprimulgidae • Apodidae • Cerylidae • Meropidae • Coraciidae • Upupidae • Picidae |
Spörfuglar: Tyrannidae • Alaudidae • Hirundinidae • Motacillidae • Bombycillidae • Troglodytidae • Prunellidae • Turdidae • Sylviidae • Regulidae • Muscicapidae • Paridae • Sittidae • Oriolidae • Laniidae • Corvidae • Sturnidae • Passeridae • Vireonidae • Fringillidae • Parulidae • Thraupidae • Emberizidae • Cardinalidae • Icteridae |
- Hnúðsvanur Cygnus olor Sjaldséð
- Dvergsvanur Cygnus columbianus Sjaldséð
- Álft Cygnus cygnus
- Akurgæs Anser fabalis Sjaldséð
- Heiðagæs Anser brachyrhynchus
- Blesgæs Anser albifrons
- Grágæs Anser anser
- Snjógæs Chen caerulescens Sjaldséð
- Kanadagæs Branta canadensis Sjaldséð
- Helsingi Branta leucopsis
- Margæs Branta bernicla
- Fagurgæs Branta ruficollis Sjaldséð
- Ryðönd Tadorna ferruginea Sjaldséð
- Brandönd Tadorna tadorna Sjaldséð
- Brúðönd Aix sponsa (Sjaldséð)
- Mandarínönd Aix galericulata Sjaldséð
- Rauðhöfðaönd Anas penelope
- Ljóshöfðaönd Anas americana Sjaldséð
- Gargönd Anas strepera
- Urtönd Anas crecca
- Rákönd Anas carolinensis Sjaldséð
- Stokkönd Anas platyrhynchos
- Brúnönd Anas rubripes Sjaldséð
- Grafönd Anas acuta
- Taumönd Anas querquedula Sjaldséð
- Bláönd Anas discors Sjaldséð
- Skeiðönd Anas clypeata Sjaldséð
- Skutulönd Aythya ferina Sjaldséð
- Kollönd Aythya americana Sjaldséð
- Dúkönd Aythya valisineria Sjaldséð
- Hringönd Aythya collaris Sjaldséð
- Skúfönd Aythya fuligula
- Duggönd Aythya marila
- Kúfönd Aythya affinis Sjaldséð
- Æðarfugl Somateria mollissima
- Æðarkóngur Somateria spectabilis Sjaldséð
- Blikönd Polysticta stelleri Sjaldséð viðkvæm
- Straumönd Histrionicus histrionicus
- Hávella Clangula hyemalis
- Hrafnsönd Melanitta nigra
- Krákönd Melanitta perspicillata Sjaldséð
- Korpönd Melanitta fusca Sjaldséð
- Hjálmönd Bucephala albeola Sjaldséð
- Húsönd Bucephala islandica
- Hvinönd Bucephala clangula Sjaldséð
- Kambönd Lophodytes cucullatus Sjaldséð
- Hvítönd Mergellus albellus Sjaldséð
- Toppönd Mergus serrator
- Gulönd Mergus merganser
- Hrókönd Oxyura jamaicensis Sjaldséð
- Kornhæna Coturnix coturnix Sjaldséð
- Stúfgoði Podilymbus podiceps Sjaldséð
- Dverggoði Tachybaptus ruficollis Sjaldséð
- Toppgoði Podiceps cristatus Sjaldséð
- Sefgoði Podiceps grisegena Sjaldséð
- Flórgoði Podiceps auritus
- Svaltrosi Thalassarche melanophris Sjaldséður
- Fýll Fulmarus glacialis
- Hettuskrofa Puffinus gravis Sjaldséð
- Gráskrofa Puffinus griseus Sjaldséð, við hættumörk
- Skrofa Puffinus puffinus
- Hafsvala Oceanites oceanicus Sjaldséð
- Stormsvala Hydrobates pelagicus
- Sjósvala Oceanodroma leucorhoa
- Sefþvari Botaurus stellaris Sjaldséð
- Reyrþvari Botaurus lentiginosus Sjaldséð
- Rengluþvari Ixobrychus exilis Sjaldséð
- Rindilþvari Ixobrychus minutus Sjaldséð
- Nátthegri Nycticorax nycticorax Sjaldséð
- Grænhegri Butorides virescens Sjaldséð
- Relluhegri Ardeola ralloides Sjaldséð
- Kúhegri Bubulcus ibis Sjaldséð
- Ljómahegri Egretta thula Sjaldséð
- Bjarthegri Egretta garzetta Sjaldséð
- Mjallhegri Ardea alba Sjaldséð
- Gráhegri Ardea cinerea Sjaldséð
- Bláhegri Ardea herodias Sjaldséð
- Rauðhegri Ardea purpurea Sjaldséð
- Kolstorkur Ciconia nigra Sjaldséð
- Hvítstorkur Ciconia ciconia Sjaldséð
- Bognefur Plegadis falcinellus Sjaldséð
- Flatnefur Platalea leucorodia Sjaldséð
- Býþjór Pernis apivorus Sjaldséð
- Vatnagleða Milvus migrans Sjaldséð
- Svölugleða Milvus milvus Sjaldséð við hættumörk
- Haförn Haliaeetus albicilla
- Brúnheiðir Circus aeruginosus Sjaldséð
- Bláheiðir Circus cyaneus Sjaldséð
- Gráheiðir Circus pygargus Sjaldséð
- Sparrhaukur Accipiter nisus Sjaldséð
- Músvákur Buteo buteo Sjaldséð
- Fjallvákur Buteo lagopus Sjaldséð
- Skálmörn Aquila pennatus Sjaldséð
- Gjóður Pandion haliaetus Sjaldséð
- Turnfálki Falco tinnunculus Sjaldséð
- Kvöldfálki Falco vespertinus Sjaldséð, við hættumörk
- Smyrill Falco columbarius
- Gunnfálki Falco subbuteo Sjaldséð
- Fálki Falco rusticolus
- Förufálki Falco peregrinus Sjaldséð
- Keldusvín Rallus aquaticus Sjaldséð
- Dílarella Porzana porzana Sjaldséð
- Engirella Crex crex Sjaldséð við hættumörk
- Sefhæna Gallinula chloropus Sjaldséð
- Flóðhæna Porphyrio martinica Sjaldséð
- Bleshæna Fulica atra Sjaldséð
- Kolhæna Fulica americana Sjaldséð
- Bjúgnefja Recurvirostra avosetta Sjaldséð
- Tríll Burhinus oedicnemus Sjaldséð
- Þernutrítill Glareola pratincola Sjaldséð
- Stepputrítill Glareola nordmanni Sjaldséð við hættumörk
- Sandlóa Charadrius hiaticula
- Kvöldlóa Charadrius semipalmatus Sjaldséð
- Skræklóa Charadrius vociferus Sjaldséð
- Auðnalóa Charadrius leschenaultii Sjaldséð
- Fjalllóa Charadrius morinellus Sjaldséð
- Gulllóa Pluvialis dominica Sjaldséð
- Heiðlóa Pluvialis apricaria
- Grálóa Pluvialis squatarola Sjaldséð
- Vepja Vanellus vanellus Sjaldséð
- Rauðbrystingur Calidris canutus
- Sanderla Calidris alba
- Fitjatíta Calidris pusilla Sjaldséð
- Hólmatíta Calidris mauri Sjaldséð
- Veimiltíta Calidris minuta Sjaldséð
- Mærutíta Calidris minutilla Sjaldséð
- Vaðlatíta Calidris fuscicollis Sjaldséð
- Leirutíta Calidris bairdii Sjaldséð
- Rákatíta Calidris melanotos Sjaldséð
- Spóatíta Calidris ferruginea Sjaldséð
- Vaðfæla Calidris himantopus Sjaldséð
- Sendlingur Calidris maritima
- Lóuþræll Calidris alpina
- Efjutíta Limicola falcinellus Sjaldséð
- Grastíta Tryngites subruficollis Sjaldséð, við hættumörk
- Rúkragi Philomachus pugnax Sjaldséð
- Dvergsnípa Lymnocryptes minimus Sjaldséð
- Hrossagaukur Gallinago gallinago
- Kanaduðra Limnodromus scolopaceus Sjaldséð
- Skógarsnípa Scolopax rusticola Sjaldséð
- Jaðrakan Limosa limosa Við hættumörk
- Lappajaðrakan Limosa lapponica Sjaldséð
- Spói Numenius phaeopus
- Fjöruspói Numenius arquata Sjaldséð
- Sléttulæpa Bartramia longicauda Sjaldséð
- Sótstelkur Tringa erythropus Sjaldséð
- Stelkur Tringa totanus
- Lyngstelkur Tringa nebularia Sjaldséð
- Mosastelkur Tringa melanoleuca Sjaldséð
- Hrísastelkur Tringa flavipes Sjaldséð
- Svölustelkur Tringa solitaria Sjaldséð
- Trjástelkur Tringa ochropus Sjaldséð
- Flóastelkur Tringa glareola Sjaldséð
- Lindastelkur Actitis hypoleucos Sjaldséð
- Dílastelkur Actitis macularia Sjaldséð
- Tildra Arenaria interpres
- Freyshani Phalaropus tricolor Sjaldséð
- Óðinshani Phalaropus lobatus
- Þórshani Phalaropus fulicarius
- Ískjói Stercorarius pomarinus Sjaldséð
- Kjói Stercorarius parasiticus
- Fjallkjói Stercorarius longicaudus Sjaldséð
- Skúmur Stercorarius skua
- Hláturmáfur Larus atricilla Sjaldséð
- Sléttumáfur Larus pipixcan Sjaldséð
- Dvergmáfur Larus minutus Sjaldséð
- Þernumáfur Larus sabini Sjaldséð
- Trjámáfur Larus philadelphia Sjaldséð
- Hettumáfur Larus ridibundus
- Hringmáfur Larus delawarensis Sjaldséð
- Stormmáfur Larus canus
- Sílamáfur Larus fuscus
- Silfurmáfur Larus argentatus
- Klapparmáfur Larus cachinnans Sjaldséð
- Bjartmáfur Larus glaucoides
- Hvítmáfur Larus hyperboreus
- Svartbakur Larus marinus
- Rósamáfur Rhodostethia rosea Sjaldséð
- Rita Rissa tridactyla
- Ísmáfur Pagophila eburnea Sjaldséð við hættumörk
- Sandþerna Sterna nilotica Sjaldséð
- Þaraþerna Sterna sandvicensis Sjaldséð
- Sílaþerna Sterna hirundo Sjaldséð
- Kría Sterna paradisaea
- Tálþerna Sterna forsteri Sjaldséð
- Möttulþerna Sterna fuscata Sjaldséð
- Skeggþerna Chlidonias hybridus Sjaldséð
- Kolþerna Chlidonias niger Sjaldséð
- Tígulþerna Chlidonias leucopterus Sjaldséð
- Langvía Uria aalge
- Stuttnefja Uria lomvia
- Álka Alca torda
- Geirfugl Pinguinus impennis Útdauð
- Teista Cepphus grylle
- Haftyrðill Alle alle
- Toppklumba Aethia cristatella Sjaldséð
- Lundi Fratercula arctica
- Húsdúfa Columba livia
- Holudúfa Columba oenas Sjaldséð
- Hringdúfa Columba palumbus Sjaldséð
- Tyrkjadúfa Streptopelia decaocto Sjaldséð
- Turtildúfa Streptopelia turtur Sjaldséð
- Tregadúfa Zenaida macroura Sjaldséð
- Gaukur Cuculus canorus Sjaldséð
- Regngaukur Coccyzus erythropthalmus Sjaldséð
- Spágaukur Coccyzus americanus Sjaldséð
- Skopugla Otus scops Sjaldséð
- Snæugla Bubo scandiacus Sjaldséð
- Eyrugla Asio otus Sjaldséð
- Brandugla Asio flammeus
- Náttfari Caprimulgus europaeus Sjaldséð
- Húmfari Chordeiles minor Sjaldséð
- Múrsvölungur Apus apus Sjaldséð
- Alpasvölungur Tachymarptis melba Sjaldséð
- Beltaþyrill Ceryle alcyon Sjaldséð
- Býsvelgur Merops apiaster Sjaldséð
- Bláhrani Coracias garrulus Sjaldséð, við hættumörk
- Herfugl Upupa epops Sjaldséð
- Gauktíta Jynx torquilla Sjaldséð
- Safaspæta Sphyrapicus varius Sjaldséð
- Barrspæta Dendrocopos major Sjaldséð
- Mýgreipur Empidonax virescens Sjaldséð
- Stúfgreipur Empidonax minimus Sjaldséð
- Elrigreipur Empidonax alnorum Sjaldséð
- Sandlævirki Calandrella brachydactyla Sjaldséð
- Sönglævirki Alauda arvensis Sjaldséð
- Fjallalævirki Eremophila alpestris Sjaldséð
- Bakkasvala Riparia riparia Sjaldséð
- Landsvala Hirundo rustica Sjaldséð
- Brandsvala Cecropis daurica Sjaldséð
- Klettasvala Petrochelidon pyrrhonota Sjaldséð
- Bæjasvala Delichon urbica Sjaldséð
- Sandtittlingur Anthus campestris Sjaldséð
- Skógtittlingur Anthus hodgsoni Sjaldséð
- Trjátittlingur Anthus trivialis Sjaldséð
- Svarðtittlingur Anthus gustavi Sjaldséð
- Þúfutittlingur Anthus pratensis
- Strandtittlingur Anthus petrosus Sjaldséð
- Heiðatittlingur Anthus rubescens Sjaldséð
- Gulerla Motacilla flava Sjaldséð
- Mýrerla Motacilla citreola Sjaldséð
- Straumerla Motacilla cinerea Sjaldséð
- Maríuerla Motacilla alba
- Sedrustoppa Bombycilla cedrorum Sjaldséð
- Silkitoppa Bombycilla garrulus Sjaldséð
- Runntítla Prunella modularis Sjaldséð
- Glóbrystingur Erithacus rubecula Sjaldséð
- Húmgali Luscinia luscinia Sjaldséð
- Næturgali Luscinia megarhynchos Sjaldséð
- Fagurgali Luscinia calliope Sjaldséð
- Blábrystingur Luscinia svecica Sjaldséð
- Húsaskotta Phoenicurus ochruros Sjaldséð
- Garðaskotta Phoenicurus phoenicurus Sjaldséð
- Vallskvetta Saxicola rubetra Sjaldséð
- Hagaskvetta Saxicola rubicola Sjaldséð
- Steindepill Oenanthe oenanthe
- Foldþröstur Zoothera dauma Sjaldséð
- Barrþröstur Zoothera naevia Sjaldséð
- Trjáþröstur Hylocichla mustelina Sjaldséð
- Dulþröstur Catharus guttatus Sjaldséð
- Moldþröstur Catharus ustulatus Sjaldséð
- Hlýraþröstur Catharus minimus Sjaldséð
- Mánaþröstur Turdus torquatus Sjaldséð
- Svartþröstur Turdus merula
- Þorraþröstur Turdus ruficollis Sjaldséð
- Gráþröstur Turdus pilaris
- Söngþröstur Turdus philomelos Sjaldséð
- Skógarþröstur Turdus iliacus
- Mistilþröstur Turdus viscivorus Sjaldséð
- Farþröstur Turdus migratorius Sjaldséð
- Lensusöngvari Locustella lanceolata Sjaldséð
- Engisöngvari Locustella naevia Sjaldséð
- Straumsöngvari Locustella fluviatilis Sjaldséð
- Síkjasöngvari Acrocephalus schoenobaenus Sjaldséð
- Dvalsöngvari Acrocephalus agricola Sjaldséð
- Sefsöngvari Acrocephalus scirpaceus Sjaldséð
- Seljusöngvari Acrocephalus palustris Sjaldséð
- Elrisöngvari Acrocephalus dumetorum Sjaldséð
- Trjásöngvari Hippolais rama Sjaldséð
- Spésöngvari Hippolais icterina Sjaldséð
- Skopsöngvari Hippolais polyglotta Sjaldséð
- Hettusöngvari Sylvia atricapilla Sjaldséð
- Garðsöngvari Sylvia borin Sjaldséð
- Hauksöngvari Sylvia nisoria Sjaldséð
- Netlusöngvari Sylvia curruca Sjaldséð
- Þyrnisöngvari Sylvia communis Sjaldséð
- Kampasöngvari Sylvia cantillans Sjaldséð
- Norðsöngvari Phylloscopus borealis Sjaldséð
- Hnoðrasöngvari Phylloscopus inornatus Sjaldséð
- Grænsöngvari Phylloscopus sibilatrix Sjaldséð
- Gransöngvari Phylloscopus collybita Sjaldséð
- Laufsöngvari Phylloscopus trochilus Sjaldséð
- Rauðkollur Regulus calendula Sjaldséð
- Glókollur Regulus regulus Sjaldséð
- Grágrípur Muscicapa striata Sjaldséð
- Peðgrípur Ficedula parva Sjaldséð
- Flekkugrípur Ficedula hypoleuca Sjaldséð
- Flotmeisa Parus major Sjaldséð
- Bandigða Sitta canadensis Sjaldséð
- Laufglói Oriolus oriolus Sjaldséð
- Þyrnisvarri Lanius collurio Sjaldséð
- Grásvarri Lanius excubitor Sjaldséð
- Trjásvarri Lanius senator Sjaldséð
- Dvergkráka Corvus monedula Sjaldséð
- Bláhrafn Corvus frugilegus Sjaldséð
- Grákráka Corvus cornix Sjaldséð
- Hrafn Corvus corax
- Stari Sturnus vulgaris
- Rósastari Pastor roseus Sjaldséð
- Gráspör Passer domesticus Sjaldséð
- Trjáspör Passer montanus Sjaldséð
- Græningi Vireo olivaceus Sjaldséð
- Bókfinka Fringilla coelebs Sjaldséð
- Fjallafinka Fringilla montifringilla Sjaldséð
- Grænfinka Carduelis chloris Sjaldséð
- Þistilfinka Carduelis carduelis Sjaldséð
- Barrfinka Carduelis spinus Sjaldséð
- Hörfinka Carduelis cannabina Sjaldséð
- Auðnutittlingur Carduelis flammea
- Hrímtittlingur Carduelis hornemanni Sjaldséð
- Krossnefur Loxia curvirostra Sjaldséð
- Pánefur Loxia pytyopsittacus Sjaldséð
- Rósafinka Carpodacus erythrinus Sjaldséð
- Dómpápi Pyrrhula pyrrhula Sjaldséð
- Kjarnbítur Coccothraustes coccothraustes Sjaldséð
- Klifurskríkja Mniotilta varia Sjaldséð
- Ormskríkja Vermivora peregrina Sjaldséð
- Fléttuskríkja Parula americana Sjaldséð
- Gulskríkja Dendroica petechia Sjaldséð
- Blámaskríkja Dendroica cerulea Sjaldséð, viðkvæm
- Bláskríkja Dendroica caerulescens Sjaldséð
- Grænskríkja Dendroica virens
- Glóskríkja Dendroica fusca Sjaldséð
- Daggarskríkja Dendroica magnolia Sjaldséð
- Krúnuskríkja Dendroica coronata Sjaldséð
- Pálmaskríkja Dendroica palmarum Sjaldséð
- Rákaskríkja Dendroica striata Sjaldséð
- Húmskríkja Setophaga ruticilla Sjaldséð
- Grímuskríkja Geothlypis trichas Sjaldséð
- Haustskríkja Wilsonia canadensis Sjaldséð
- Skarlatstáni Piranga olivacea Sjaldséð
- Tófutittlingur Passerella iliaca Sjaldséð
- Kúftittlingur Zonotrichia leucophrys Sjaldséð
- Hörputittlingur Zonotrichia albicollis Sjaldséð
- Vetrartittlingur Junco hyemalis Sjaldséð
- Sportittlingur Calcarius lapponicus Sjaldséð
- Snjótittlingur Plectrophenax nivalis
- Lerkitittlingur Emberiza leucocephalos Sjaldséð
- Gultittlingur Emberiza citrinella Sjaldséð
- Dultittlingur Emberiza hortulana Sjaldséð
- Hrístittlingur Emberiza rustica Sjaldséð
- Dvergtittlingur Emberiza pusilla Sjaldséð
- Víðitittlingur Emberiza aureola Sjaldséð við hættumörk
- Seftittlingur Emberiza schoeniclus Sjaldséð
- Hettutittlingur Emberiza melanocephala Sjaldséð
- Tígultáti Pheucticus ludovicianus Sjaldséð
- Blátittlingur Passerina cyanea Sjaldséð
- Gullsóti Xanthocephalus xanthocephalus Sjaldséð
- Álmkraki Icterus galbula Sjaldséð