Frjálslyndi flokkurinn (Ástralía)
Frjálslyndi flokkurinn Liberal Party of Australia | |
---|---|
Leiðtogi | Sussan Ley |
Varaleiðtogi | Ted O'Brien |
Forseti | John Olsen |
Þingflokksformaður | Michaelia Cash (öldungadeild) |
Stofnár | 13. október 1944 |
Stofnandi | Robert Menzies |
Höfuðstöðvar | R. G. Menzies House, Barton, Höfuðborgarsvæði Ástralíu |
Félagatal | ![]() |
Stjórnmálaleg hugmyndafræði |
|
Einkennislitur | Blár |
Sæti á fulltrúadeild | ![]() |
Sæti á öldungadeild | ![]() |
Vefsíða | www |
Frjálslyndi flokkurinn (enska: Liberal Party of Australia, skammstafað LP)[3] er helsti mið-hægriflokkur[4][5] ástralskra stjórnmála.[6] Flokkurinn er annar tveggja stórra stjórnmálaflokka í landinu ásamt Verkamannaflokknum (ALP). Frjálslyndi flokkurinn var stofnaður árið 1944 sem arftaki Sameinaða Ástralíuflokksins. Flokkurinn hefur unnið flestar þingkosningar af öllum stjórnmálaflokkum í sögu Ástralíu en er nú í stjórnarandstöðu á landsvísu. Flokkurinn er í þó í stjórn í fjórum landshlutum; á Norðursvæðinu, í Queensland og á Tasmaníu.
Frjálslyndi flokkurinn er annar tveggja flokka í Bandalaginu ásamt Þjóðarflokknum. Flokkarnir hafa unnið saman bæði í landsstjórn og stjórnarandstöðu að mestu samfleytt síðan Frjálslyndi flokkurinn var stofnaður.[7] Bandalagið var síðast við völd frá þingkosningum landsins árið 2013 fram að þingkosningunum árið 2022. Á þeim tíma mynduðu Tony Abbott, Malcolm Turnbull og Scott Morrison ríkisstjórnir Bandalagsins. Núverandi leiðtogi flokksins er Sussan Ley. Tveir fyrrum leiðtogar flokksins, Sir Robert Menzies og John Howard, eru þaulsætnustu forsætisráðherrar í sögu Ástralíu.
Innra skipulag flokksins byggir á sambandsstjórnarfyrirkomulagi og því eru starfrækir sjálfstæðir undirflokkar í öllum sex fylkjum Ástralíu og á höfuðborgarsvæðinu. Frjálslyndi sveitaflokkurinn á Norðursvæðinu er einnig tengdur flokknum.[8] Bæði Frjálslyndi sveitaflokkurinn og Frjálslyndi þóðarflokkurinn í Queensland voru stofnaðir með samruna fylkisdeilda Frjálslynda flokksins og Þjóðarflokksins. Frjálslyndi flokkurinn fer nú með stjórn í tveimur fylkjum og einu svæði. Flokkurinn er í stjórnarandstöðu í Nýja-Suður-Wales, Viktoríu, Suður-Ástralíu, Vestur-Ástralíu og á höfuðborgarsvæðinu.
Hugmyndafræði flokksins hefur verið lýst sem frjálslyndri,[9][10][11] íhaldssamri,[12][13][14] eða sem frjálslyndri íhaldsstefnu,[15] íhaldssamri frjálslyndisstefnu,[16] eða klassískri frjálslyndisstefnu.[17] Frjálslyndi flokkurinn er yfirleitt fylgjandi efnahagslegu frjálslyndi[14] og félagslegri íhaldsstefnu.[18] Sá armur innan flokksins sem er kenndur við „þjóðernishægrið“ hefur jafnframt verið kallaður hægrisinnaður,[19][20][21][22] og hægri-popúlískur.[14]
Gengi í kosningum
[breyta | breyta frumkóða]Fulltrúadeildarkosningar
[breyta | breyta frumkóða]Kosningar | Leiðtogi | Atkvæði | % | Þingsæti | +/– | Sæti | Stjórnarþátttaka |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1946 | Robert Menzies | 1.241.650 | 28,58 | 15 / 74
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða |
1949 | 1.813.794 | 39,39 | 55 / 121
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf | |
1951 | 1.854.799 | 40,62 | 52 / 121
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf | |
1954 | 1.745.808 | 38,31 | 47 / 121
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf | |
1955 | 1.746.485 | 39,73 | 57 / 122
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf | |
1958 | 1.859.180 | 37.23 | 58 / 122
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf | |
1961 | 1.761.738 | 33,58 | 45 / 122
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf | |
1963 | 2.030.823 | 37,09 | 52 / 122
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf | |
1966 | Harold Holt | 2.291.964 | 40,14 | 61 / 124
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf |
1969 | John Gorton | 2.125.987 | 34,77 | 46 / 125
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf |
1972 | William McMahon | 2.115.085 | 32,04 | 38 / 125
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða |
1974 | Billy Snedden | 2.582.968 | 34,95 | 40 / 127
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða |
1975 | Malcolm Fraser | 3.232.159 | 41,80 | 68 / 127
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf |
1977 | 3.017.896 | 38,09 | 67 / 124
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf | |
1980 | 3.108.512 | 37,43 | 54 / 125
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf | |
1983 | 2.983.986 | 34,36 | 33 / 125
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða | |
1984 | Andrew Peacock | 2.951.556 | 34,06 | 45 / 148
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða |
1987 | John Howard | 3.175.262 | 34,41 | 43 / 148
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða |
1990 | Andrew Peacock | 3.468.570 | 35,04 | 55 / 148
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða |
1993 | John Hewson | 3.923.786 | 37,10 | 49 / 147
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða |
1996 | John Howard | 4.210.689 | 38,69 | 75 / 148
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf |
1998 | 3.764.707 | 33,89 | 64 / 148
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf | |
2001 | 4.244.072 | 37,40 | 68 / 150
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf | |
2004 | 4.741.458 | 40,47 | 74 / 150
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf | |
2007 | 4.546.600 | 36,60 | 55 / 150
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða | |
2010 | Tony Abbott | 3.777.383 | 30,46 | 60 / 150 [a]
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða |
2013 | 4.134.865 | 32,02 | 74 / 150 [b]
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf | |
2016 | Malcolm Turnbull | 3.882.905 | 28,67 | 60 / 150 [c]
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf |
2019 | Scott Morrison | 3.989.435 | 27,97 | 61 / 151 [a]
|
![]() |
![]() |
Stjórnarsamstarf |
2022 | 3.502.713 | 23,89 | 42 / 151 [c]
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða | |
2025 | Peter Dutton | 2.525.047 | 20,8 | 23 / 151 [c]
|
![]() |
![]() |
Stjórnarandstaða |
Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Að meðtöldum 17 þingmönnum LNP sem sitja með þingflokki Frjálslyndra
- ↑ Að meðtöldum 16 þingmönnum LNP sem sitja með þingflokki Frjálslyndra.
- ↑ 3,0 3,1 3,2 Að meðtöldum 10 þingmönnum LNP sem sitja með þingflokki Frjálslyndra.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Our Structure“. Liberal Party of Australia (áströlsk enska). 12 júní 2013. Afrit af uppruna á 18 maí 2019. Sótt 27 febrúar 2023.
- ↑ Davies, Anne (13. desember 2020). „Party hardly: why Australia's big political parties are struggling to compete with grassroots campaigns“. The Guardian (enska). Afrit af uppruna á 22 júlí 2022. Sótt 28. mars 2021.
- ↑ „Political party name abbreviations & codes, demographic ratings and seat status“. Australian Electoral Commission. 18 janúar 2016. Afrit af uppruna á 26 maí 2022. Sótt 8. september 2018.
- ↑ Massola, James (21. mars 2021). „Who's who in the Liberals' left, right and centre factions?“. The Sydney Morning Herald. Fairfax Media. Afrit af uppruna á 22. mars 2021. Sótt 1 febrúar 2022.
- ↑ Massola, James (8 apríl 2023). „How Morrison's shattering defeat gave Dutton a seismic shift in factional power“. The Sydney Morning Herald. Afrit af uppruna á 10 apríl 2023. Sótt 4. desember 2023.
- ↑ Glynn, Irial (2016). Asylum Policy, Boat People and Political Discourse: Boats, Votes and Asylum in Australia and Italy. Palgrave Macmillan UK. bls. 2. ISBN 978-1-137-51733-3. Afrit af uppruna á 24 janúar 2023. Sótt 9 ágúst 2020.
- ↑ corporateName=Commonwealth Parliament; address=Parliament House, Canberra. „Infosheet 22 - Political parties“. www.aph.gov.au (áströlsk enska). Afrit af uppruna á 11. mars 2023. Sótt 3 apríl 2023.
- ↑ „Our structure“. Liberal Party of Australia. Afrit af uppruna á 18 maí 2019. Sótt 30 ágúst 2020. „There is one Division for each of the six states, as well as the Australian Capital Territory. The Northern Territory Country Liberal Party is an affiliate of the Liberal Party. Each of the Liberal Party's seven Divisions is autonomous and has their own constitutions.“
- ↑ Steketee, Mike (12. mars 2021). „The revolt of the Liberal moderates“. The Canberra Times (áströlsk enska). Afrit af uppruna á 26 apríl 2022. Sótt 26 apríl 2022.
- ↑ Philip Mendes, ritstjóri (2007). Australia's Welfare Wars Revisited: The Players, the Politics and the Ideologies. Springer Nature. bls. 123. ISBN 9780868409917.
- ↑ Rodney Smith; Ariadne Vromen; Ian Cook, ritstjórar (2006). Keywords in Australian Politics. Cambridge University Press. bls. 103. ISBN 9780521672832. Afrit af uppruna á 26. mars 2023. Sótt 19. mars 2023. „The ideology of the Liberal Party has in fact always been a mixture of conservatism, social liberalism and classical or neo-liberalism ...“
- ↑ James C. Docherty (2010). The A to Z of Australia. Scarecrow Press. bls. 186. ISBN 978-1-4616-7175-6. Afrit af uppruna á 26. mars 2023. Sótt 9 nóvember 2015.
- ↑ Williams, John R. (1967). „The Emergence of the Liberal Party of Australia“. The Australian Quarterly. 39 (1). JSTOR: 7–27. doi:10.2307/20634106. JSTOR 20634106. Afrit af uppruna á 4. september 2021. Sótt 4. september 2021.
- ↑ 14,0 14,1 14,2 Massola, James (20. mars 2021). „Who's who in the Liberals' left, right and centre factions?“. The Sydney Morning Herald (enska). Afrit af uppruna á 22. mars 2021. Sótt 26 apríl 2022.
- ↑ Nicole A. Thomas; Tobias Loetscher; Danielle Clode; Mike Nicholls (2012). „Right-Wing Politicians Prefer the Emotional Left“. PLOS ONE. 7 (5): 4. Bibcode:2012PLoSO...736552T. CiteSeerX 10.1.1.270.2043. doi:10.1371/journal.pone.0036552. PMC 3342249. PMID 22567166. „The Liberal Party of Australia has an ideology in line with liberal conservatism and is therefore right of centre.“
- ↑ Peter Starke; Alexandra Kaasch; Franca Van Hooren (2013). The Welfare State as Crisis Manager: Explaining the Diversity of Policy Responses to Economic Crisis. Palgrave Macmillan. bls. 191. ISBN 978-1-137-31484-0. Afrit af uppruna á 26. mars 2023. Sótt 9 nóvember 2015.
- ↑ Liou, Kuo-Tsai (1998). Handbook of Economic Development. CRC Press. bls. 357. ISBN 978-1-4616-7175-6. Afrit af uppruna á 26. mars 2023. Sótt 15. september 2020.
- ↑ Dennis Raphael (2012). Tackling Health Inequalities: Lessons from International Experiences. Canadian Scholars' Press. bls. 66. ISBN 978-1-55130-412-0. Afrit af uppruna á 26. mars 2023. Sótt 9 nóvember 2015.
- ↑ Bourke, Latika (19 janúar 2018). „'Arrogantly ignored': Right-wing Liberals hit back at Ruddock 'unity' ticket“. The Sydney Morning Herald. Nine Entertainment. Afrit af uppruna á 12 febrúar 2019.
- ↑ Patrick, Aaron (2 apríl 2023). „Conservatives used to think Aston was the Liberals' future“. Australian Financial Review. Nine Entertainment. Afrit af uppruna á 3 apríl 2023.
- ↑ Massola, James (9 apríl 2023). „How Morrison's shattering defeat gave Dutton a seismic shift in factional power“. The Sydney Morning Herald. Nine Entertainment. Afrit af uppruna á 10 apríl 2023.
- ↑ Pimenta, David (10 nóvember 2023). „Two sides of the same 'West': the radical right wing in Australia and Portugal“. theloop.ecpr.eu. European Political Science Review. Afrit af uppruna á 2. mars 2024. Sótt 1. mars 2024.