Fritillaria amana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fritillaria amana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Fylking: Tracheophyta
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
Fritillaria amana

Samheiti

Fritillaria hermonis subsp. amana


Fritillaria amana[1] er jurt af liljuætt (Liliaceae), sem var fyrst lýst af Edward Martyn Rix, og fékk sitt núverandi fræðiheiti af R.Wallis och R.B.Wallis.[2][3]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Útbreiðslusvæði tegundarinnar er Tyrkland. í Anti-Taurus fjöllum, Amanus fjöllum, í Vilyets í Mara, Adana og Hatay. Hún vex vanalega í eikarkjarri í kalksteinsjarðvegi, frá 1000 til 1700m. yfir sjávarmáli.[4]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Stöngullinn er 8 - 25 sm hár, sléttur. Blöðin stakstæð, lensulaga, 5 - 8 sm löng, skærgræn, stundum grágræn. Blómin eitt til tvö, lútandi, klukkulaga gul eða græn, jafnvel rauðbrún, yfirleitt með rauðbrúna rönd á jaðri krónublaðanna.[4]

Engar undirtegundir finnast skráðar.[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. R.Wallis & R.B.Wallis, 2002 In: Plantsman , n.s., 1: 114
  2. 2,0 2,1 Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  3. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  4. 4,0 4,1 http://www.fritillariaicones.com/icones/amana.html


Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.