Fritillaria amana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fritillaria amana
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Skipting: Tracheophyta
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
Fritillaria amana

Samheiti

Fritillaria hermonis subsp. amana


Fritillaria amana[1] er jurt af liljuætt (Liliaceae), sem var fyrst lýst af Edward Martyn Rix, og fékk sitt núverandi fræðiheiti af R.Wallis och R.B.Wallis.[2][3]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Útbreiðslusvæði tegundarinnar er Tyrkland. í Anti-Taurus fjöllum, Amanus fjöllum, í Vilyets í Mara, Adana og Hatay. Hún vex vanalega í eikarkjarri í kalksteinsjarðvegi, frá 1000 til 1700m. yfir sjávarmáli.[4]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Stöngullinn er 8 - 25 sm hár, sléttur. Blöðin stakstæð, lensulaga, 5 - 8 sm löng, skærgræn, stundum grágræn. Blómin eitt til tvö, lútandi, klukkulaga gul eða græn, jafnvel rauðbrún, yfirleitt með rauðbrúna rönd á jaðri krónublaðanna.[4]

Engar undirtegundir finnast skráðar.[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. R.Wallis & R.B.Wallis, 2002 In: Plantsman , n.s., 1: 114
  2. 2,0 2,1 Snið:Webbref
  3. WCSP: World Checklist of Selected Plant Families
  4. 4,0 4,1 http://www.fritillariaicones.com/icones/amana.html


Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.