Fara í innihald

Friends with Benefits

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Friends with Benefits
Auglýsingaplakat myndarinnar
LeikstjóriWill Gluck
HandritshöfundurKeith Merryman

David A. Newman
Will Gluck

Harley Peyton
FramleiðandiLiz Glotzer

Martin Shafer
Will Gluck
Jerry Zucker

Janet Zucker
LeikararJustin Timberlake

Mila Kunis
Patricia Clarkson
Jenna Elfman
Bryan Greenberg
Richard Jenkins

Woody Harrelson
KvikmyndagerðMichael Gradu
KlippingTia Nolan
FrumsýningFáni Bandaríkjana 22. júlí 2011
Fáni Íslands 22. júlí 2011
Lengd109 mín.
TungumálEnska
Aldurstakmark14 ára
Ráðstöfunarfé$35.000.000
Heildartekjur$35.611.990

Friends with Benefits er bandarísk gamanmynd frá árinu 2011 sem Will Gluck leikstýrði. Justin Timberlake og Mila Kunis fara með aðalhlutverkin en Woody Harrelson, Emma Stone og Patricia Clarkson koma einnig fram í myndinni. Tökur hófust 13. júlí 2010 í New York og luku í september það ár í Los Angeles.

Jason Segel, Shaun White ogRashida Jones koma fram í myndinni í cameo hlutverkum.[3]

Söguþráður

[breyta | breyta frumkóða]

Dylan og Jamie halda að það sé ekkert mál að bæta kynlífi við vinskapinn, þrátt fyrir annan boðskap í ótal rómantískum gamanmyndum frá Hollywood. Þau komast hins vegar fljótt að því að það er engin lygi; kynlíf flækir málin alltaf allverulega.[4]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 1,4 1,5 Siegel, Tatiana (13. júlí 2010). „A Rod goes from the Big Leagues to the big screen“. Variety. Afrit af upprunalegu geymt þann janúar 6, 2013. Sótt 13. júlí 2010.
  2. „Justin and Mila welcome Bryan“. PopSugar.com. 23. júlí 2010. Sótt 23. júlí 2010.
  3. „Will Gluck Makes Comedy Look "Easy," Eh?“. IFC.com. 14. september 2010. Sótt September, 14 2010.[óvirkur tengill]
  4. http://wayback.vefsafn.is/wayback/20111127211152/kvikmyndir.is/KvikmyndirMovie/entry/movieid/7087
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.