Fraxinus griffithii

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fraxinus griffithii

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Smjörviðarætt (Oleaceae)
Ættkvísl: Fraxinus
Geiri: Fraxinus sect. Ornus
Tegund:
F. griffithii

Tvínefni
Fraxinus griffithii
C.B.Clarke
Samheiti
Listi
  • Fraxinus vaniotii H.Lév.
  • Fraxinus sasakii Masam.
  • Fraxinus retusa koshunensis Kunihiko Mori
  • Fraxinus philippinensis Merr.
  • Fraxinus minutepunctata Hayata
  • Fraxinus guilinensis S.K.Lee & F.N.Wei
  • Fraxinus griffithii koshunensis (K.Mori) T.Yamaz.
  • Fraxinus formosana Hayata
  • Fraxinus floribunda integerrima Wenz.
  • Fraxinus eedenii Boerl. & Koord.
  • Fraxinus bracteata Hemsl.

Fraxinus griffithii[1] er tegund af eskitré sem vex í suðaustur Asíu (Kína, Bangladesh, Java, Minni Sundaeyjar, Myanmar, Ryukyu-eyjar, Filippseyjar, Tævan, Víetnam).[2][3] Tegundin er ræktuð til skrauts í Ástralíu, en er talin ágeng tegund.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43292100. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. „Fraxinus griffithii C.B.Clarke | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 18. febrúar 2021.
  3. „Fraxinus griffithii in Flora of China @“. Efloras.org. Sótt 1. maí 2022.
  4. Queensland Government. Fraxinus griffithii, Weeds of Australia“. Sótt 23. janúar 2018.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.