Framtíðarsýn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Framtíðarsýn er það þegar maðurinn reynir að ímynda sér á vissum tímapunkti hvernig framtíðin muni verða, hvernig umhorfs verði þá í efnahagslegu tilliti, pólitísku eða tæknilegu. Framtíðasýn er mikilvægur hluti af vísindaskáldsögum, sbr. t.d. Karel Čapek og H. G. Wells.

Framtíðarsýn er sérlega vinsælt hugtak í munni stjórnmálamanna, enda er það verkefni þeirra að framtíðin verði betri en hún er núna, hvernig sem staðan er. Einnig lýsir það þeirri braut sem flokkur hans hefur markað sér.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.