Framkvæmdanefndaríbúðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Framkvæmdanefndaríbúðir er íbúðir í Breiðholti sem byggðar voru af Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar í kjölfar samkomulags sem gert var við launþegasamtök í júní 1964 en þá var lagt áhersla á félagslegar umbætur í stað beinna launahækkana. Alls skyldi byggja 1250 íbúðir og komu 250 íbúðir í hlut Reykjavíkurborgar til útrýmingar á heilsuspillandi húsnæði en á þessum tíma var ennþá búið í bröggum og í Höfðaborginni. Í maí 1968 var flutt inn í fyrstu íbúðirnar í Neðra-Breiðholti.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]