Fara í innihald

Fróðárhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fróðárhreppur

Fróðárhreppur var hreppur í Snæfellsnessýslu, kenndur við bæinn Fróðá.

Hreppurinn varð til árið 1911, ásamt Ólafsvíkurhreppi, þegar Neshreppi innan Ennis var skipt í tvennt. 1. apríl 1990 sameinaðist Fróðárhreppur Ólafsvík á ný, að þessu sinni undir merkjum Ólafsvíkur.

Hinn 11. júní 1994 sameinaðist Ólafsvíkurkaupstaður svo Neshreppi utan Ennis, Breiðuvíkurhreppi og Staðarsveit undir nafninu Snæfellsbær.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.