Fríða og dýrið (kvikmynd 1991)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Fríða og dýrið (enska: Beauty and the Beast) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1991. Hún byggir á sögunni Fríða og dýrið eftir franska 18. aldar rithöfundinn Jeanne Marie Le Prince de Beaumont sem aftur byggði á lengri skáldsögu eftir Gabrielle-Suzanne Barbot de Villeneuve.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Nöfn
Íslenskar raddir (2002)
Fríða Selma Björnsdóttir
Dýrið Hinrik Ólafsson
Gestur Bragi Þór Valsson
Ketilbörg Eva Ásrún Albersdóttir
Logi Karl Ágúst Úlfsson
Kuggur Þórhallur Sigurðsson
Stórgerður Edda Heiðrún Backman
Skarði Róbert Gíslason
Fífí Inga María Valdimarsdóttir
Loftur Valur Freyr Einasson
Magni Hjalti Rögnvalsson
Skuggi Pétur Einarsson
Bakarinn / Kokkurinn Harald Haralds
Bóksali / Sögumaðurinn Arnar Jónsson
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.