Fríða og dýrið (kvikmynd 1991)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fríða og dýrið
Beauty and the Beast
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland Fáni Bandaríkjanna tengill Bandaríkin
Frumsýning Fáni Bandaríkjana 29. september 1991
Fáni Íslands 22. nóvember 2002
Tungumál Enska
Lengd 84 minútur
Leikstjóri Gary Trousdale
Kirk Wise
Handritshöfundur Linda Woolverton
Saga rithöfundur
Byggt á Fríða og dýrið af Jeanne Marie Le Prince de Beaumont
Framleiðandi Don Hahn
Leikarar {{{leikarar}}}
Sögumaður David Ogden Stiers (fyrirlestur)
Tónskáld Alan Menken
Kvikmyndagerð {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping John Carnochan
Aðalhlutverk Paige O'Hara
Robby Benson
Richard White
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili Buena Vista Pictures
Aldurstakmark {{{aldurstakmark}}}
Ráðstöfunarfé 25 milljónir USD (áætlað)
Undanfari {{{framhald af}}}
Framhald Fríða og dýrið: Töfrajól fríðu
Verðlaun {{{verðlaun}}}
Heildartekjur 425 milljónir USD
Síða á IMDb

Fríða og dýrið (enska: Beauty and the Beast) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1991. Hún byggir á sögunni Fríða og dýrið eftir franska 18. aldar rithöfundinn Jeanne Marie Le Prince de Beaumont sem aftur byggði á lengri skáldsögu eftir Gabrielle-Suzanne Barbot de Villeneuve.[1]

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensk talsetning Íslensk talsetning
Hlutverk Leikari Hlutverk Leikari
Belle Paige O'Hara Fríða Selma Björnsdóttir
Beast Robby Benson Dýrið Hinrik Ólafsson
Gaston Richard White Gestur Bragi Þór Valsson
Mrs. Potts Angela Lansbury Ketilbörg Eva Ásrún Albersdóttir
Lumière Jerry Orbach Logi Karl Ágúst Úlfsson
Cogsworth David Ogden Stiers Kuggur Þórhallur Sigurðsson
Wardrobe Jo Anne Worley Stórgerður Edda Heiðrún Backman
Chip Bradley Pierce Skarði Róbert Gíslason
Featherduster Kimmy Robertson Fífi Inga María Valdimarsdóttir
LeFou Jesse Corti Loftur Valur Freyr Einarsson
Maurice Rex Everhart Magni Hjalti Rögnvalsson
Monsieur d'Arque Tony Jay Skuggi Pétur Einarsson
Chef / The Stove Alec Murphy
Richard Cummings
Bakarinn / Kokurinn Harald G. Haralds
Narrator David Ogden Stiers Bóksali / Sögumaður Arnar Jónsson

Lög í myndinni[breyta | breyta frumkóða]

Titill á ensku Titill á íslensku
"Belle" "Fríða"
"Be Our Guest" "Ég fæ gest"
"Gaston" "Gestur"
"Something There" "Eitthvað alveg"
"Beauty and the Beast" "Mildin göfgar allt"
"Beauty and the Beast" (Reprise) "Mildin göfgar allt" (Endurtekning)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Fríða og dýrid á Internet Movie Database

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.