Fríða og dýrið (kvikmynd 1991)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Fríða og dýrið (enska: Beauty and the Beast) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1991. Hún byggir á sögunni Fríða og dýrið eftir franska 18. aldar rithöfundinn Jeanne Marie Le Prince de Beaumont sem aftur byggði á lengri skáldsögu eftir Gabrielle-Suzanne Barbot de Villeneuve.

Talsetning[breyta | breyta frumkóða]

Ensku nöfn
Íslensk nöfn
Enska raddir
Íslenskar raddir
Belle Fríða Paige O’Hara Selma Björnsdóttir​
Beast Dýrið Robby Benson Hinrik Ólafsson​
Gaston Gestur Richard White ​Bragi Þór Valsson​
Lumiere ​Logi Jerry Orbach Karl Ágúst Úlfsson​
Cogsworth Kuggur David Ogden Stiers Þórhallur Sigurðsson​
Mrs Potts Ketilbörg Angela Lansbury Eva Ásrún Albersdóttir​
Chip Skarði Bradley Pierce Róbert Gíslason​
The Wardrobe Stórgerður Jo Anne Worley ​Edda Heiðrún Bachman
Feather Duster Fífí Mary Kay Bergman ​Inga María Valdimarsdóttir
Maurice Magni Rex Everhart Hjalti Rögnvalsson​
LeFou Loftur Jesse Corti ​Valur Freyr Einasson
Monsieur D'Arque Skuggi Tony Jay Pétur Einarsson​

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.