Fara í innihald

Forum Romanum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forum Romanum (Roman Forum) með Palatínhæð í bakgrunni. Til vinstri er Sigurbogi Septimiusar Severusar, til hægri má sjá Hof Vespasíans og Títusar framan við Hof Satúrnusar.

Forum Romanum var miðbæjarsvæðið sem Róm til forna óx út frá. Í Forum Romanum var miðpunktur viðskipta, menningar, stjórnsýslu og vændis í Rómaveldi.

Byggingar[breyta | breyta frumkóða]

Kort sem sýnir miðbæ Rómar til forna

Í Forum Romanum má enn sjá rústir nokkurra þeirra mannvirkja sem stóðu þar áður. Sum eru enn uppistandandi.

Hof[breyta | breyta frumkóða]

Basilíkur[breyta | breyta frumkóða]

Sigurbogar[breyta | breyta frumkóða]

Önnur mannvirki[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.