Forspjall að sérhverri vísindalegri frumspeki framtíðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Með Forspjalli að sérhverri vísindalegrir frumspeki framtíðar reyndi Immanuel Kant árið 1783 að setja fram einfalda kynningu á hinni „gagnrýnu“ heimspeki sinni. Kant leit á þetta stutta rit sem einfaldaða framsetningu á höfuðverki sínu Gagnrýni hreinnar skynsemi (1781).