Forseti Keníu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Forseti Kenía)
Fáni Williams Ruto, núverandi forseta Keníu.

Forseti Kenía er þjóðhöfðingi og ríkisstjórnarleiðtogi Kenía. Forsetinn leiðir framkvæmdarvald ríkistjórnar Kenía og er æðsti yfirmaður hersins. Forsetinn er kosinn til fimm ára í senn. Núverandi forseti Kenía er William Ruto, en hann var kosinn 9. ágúst 2022

Listi yfir forseta Keníu[breyta | breyta frumkóða]

  Merkir varaforseta í forsetaembætti til bráðabirgða.
Númer Mynd Nafn
(Fæðing–Dauði)
Kjörinn Embættistíð Stjórnmálaflokkur Varaforseti (1964–2013)
Aðstoðarforseti (frá 2013)
Tók við embætti Lét af embætti Embættistíð
1 Jomo Kenyatta
(1893–1978)
12. desember 1964 22. ágúst 1978
(lést í embætti)
13 ár, 253 dagar Hið afríska þjóðarbandalag Keníu Jaramogi Oginga Odinga
(1964–1966)
Joseph Murumbi
(1966)
Daniel arap Moi
(1967–1978)
1969
1974
2 Daniel arap Moi
(1924–2020)
22. ágúst 1978 8. nóvember 1978 24 ár, 130 dagar Hið afríska þjóðarbandalag Keníu
1978 22. ágúst 1978 30. desember 2002 Mwai Kibaki
(1978–1988)
1979
1983
1988 Josephat Karanja
(1988–1989)
George Saitoti
(1989–1998)
1992
1997
Enginn
(1998–1999)
George Saitoti
(1998–2002)
Musalia Mudavadi
(2002)
3 Mwai Kibaki
(1931–2022)
2002 30. desember 2002 9. apríl 2013 10 ár, 100 dagar Regnbogabandalagið
Michael Kijana Wamalwa
(2003)
Moody Awori
(2003–2008)
2007 Þjóðeiningarflokkurinn
Kalonzo Musyoka
(2008–2013)
4 Uhuru Kenyatta
(f. 1961)
2013 9. apríl 2013 13. september 2022 9 ár, 157 dagar Þjóðarbandalagið William Ruto
2017 Jubilee-flokkurinn
5 William Ruto
(f. 1966)
2022 13. september 2022 Í embætti 1 ár, 5 mánuðir og 22 dagar Sameinaða lýðræðisbandalagið Rigathi Gachagua

Tímalína[breyta | breyta frumkóða]

William RutoUhuru KenyattaMwai KibakiDaniel arap MoiJomo Kenyatta