Fara í innihald

Forsetatilskipanir í Bandaríkjunum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Forseti Bandaríkjanna hefur valdheimild til að gefa út forsetatilskipanir en það eru tilskipanir í nafni framkvæmdarvaldsins og þurfa ekki samþykki Bandaríkjaþings. Franklin D. Roosevelt er sá forseti sem hefur gefið út langflestar forsetatilskipanir en hann gaf út alls 3721 forsetatilskipun í embættistíð sinni. Donald Trump er hins vegar sá forseti sem hefur gefið út flestar forsetatilskipanir fyrstu 100 daganna í embætti en hann hefur gefið út alls 107 forsetatilskipanir síðan hann tók við embætti öðru sinni í janúar 2025 en áður átti Franklin D. Roosevelt það met en hann gaf út 99 forsetatilskipanir fyrstu 100 daganna sína í embætti 1933.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Checker, Laura Doan Fact; misinformation, CBS News Confirmed Laura Doan is a fact checker for CBS News Confirmed She covers; AI; Doan, social media Read Full Bio Laura; analysis, Julia Ingram Data Journalist Julia Ingram is a data journalist for CBS News Confirmed She uses data; Misinformation, Computation to Cover; AI; Ingram, social media Read Full Bio Julia (26. mars 2025). „Trump issues record 100th executive order within first 100 days of term. Here's a breakdown. - CBS News“. www.cbsnews.com (bandarísk enska). Sótt 30. mars 2025.