Formúla 1 2024
2024 FIA Formúla 1 Heimsmeistarakeppnin var 75 tímabilið af Formúlu 1 heimsmeistarakeppninni. Það er samkvæmt Fédération Internationale de l'Automobile (FIA), stjórn alþjóðlegra akstursíþrótta, hæsti flokkur í keppni bíla án yfirbyggingar yfir hjóla. Heimsmeistarakeppnin spannaði 24 kappakstra víðsvegar um heiminn. Tímabilið byrjaði í mars og lauk í desember.
Keppt var um tvo heimsmeistaratitla, annarsvega ökumanna og hinsvegar bílasmiða. Ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen hóf tímabilið af krafti og tók 5 sigra í fyrstu 7 keppnunum en var undir pressu frá McLaren ökumanninum Lando Norris þegar fór að líða á tímabilið þar sem MCL38 McLaren bíllinn fór að skara framúr RB20 Red Bull bílnum í afköstum. Þrátt fyrir það náði Verstappen reglulega að keppa meðal fremstu bíla og tók sinn fjórða heimsmeistaratitil í röð þegar hann sigraði Las Vegas kappaksturinn. McLaren fór framúr Red Bull í keppni bílasmiða og tók sinn níunda heimsmeistaratitil bílasmiða í Abú-Dabí kappakstrinum, fyrsti titill þeirra í 26 ár. McLaren varð þá fyrsti bílasmiðurinn til að vinna titilinn fyrir utan Red Bull og Mercedes síðan Brawn vann árið 2009.
Lið og ökumenn
[breyta | breyta frumkóða]Lið | Bílasmiðir | Grind | Vél | Ökumenn | ||
---|---|---|---|---|---|---|
Númer | Nafn ökumanna | Umferðir | ||||
![]() |
Alpine-Renault | A524[1] | Renault E-Tech RE24[2] | 10 31 61 |
![]() ![]() ![]() |
Allar 1–23 24 |
![]() |
Aston Martin Aramco-Mercedes | AMR24[3] | Mercedes-AMG F1 M15[4] | 14 18 |
![]() ![]() |
Allar Allar |
![]() |
Scuderia Ferrari | SF-24[5] | Ferrari 066/12[6] | 16 55 38 |
![]() ![]() ![]() |
Allar Allar[a] 2 |
![]() |
Haas-Ferrari | VF-24[8] | Ferrari 066/10[9][10] | 20 50 27 |
![]() ![]() ![]() |
1–16, 18–24[b] 17, 21 Allar |
![]() |
McLaren-Mercedes | MCL38[12] | Mercedes-AMG F1 M15[2][13] | 4 81 |
![]() ![]() |
Allar Allar |
![]() |
Mercedes | F1 W15[14] | Mercedes-AMG F1 M15[15] | 44 63 |
![]() ![]() |
Allar Allar |
![]() |
RB-Honda RBPT | VCARB 01[17] | Honda RBPTH002[18][19][20] | 3 30 22 |
![]() ![]() ![]() |
1–18 19–24 Allar |
![]() |
Red Bull Racing-Honda RBPT | RB20[21] | Honda RBPTH002[19][20][22] | 1 11 |
![]() ![]() |
Allar Allar |
![]() |
Kick Sauber-Ferrari | C44[26] | Ferrari 066/12[2] | 24 77 |
![]() ![]() |
Allar Allar |
![]() |
Williams-Mercedes | FW46[27] | Mercedes-AMG F1 M15[28] | 2 43 23 |
![]() ![]() ![]() |
1–15[c] 16–24 Allar |
Heimildir:[25][30] |
Ökumanns breytingar
[breyta | breyta frumkóða]Carlos Sainz Jr. þurfti að draga sig úr keppni fyrir Sádi-Arabíska kappaksturinn eftir vera greindur með botnlangabólgu.[31] Í hans stað kom varaökumaður Ferrari og Formúlu 2 ökumaðurinn Oliver Bearman, sem keppti sína fyrstu keppni í Formúlu 1.[7] Sainz kom aftur fyrir Ástralska kappaksturinn.[32] Kevin Magnussen í Haas fékk tvö refsistig fyrir að valda árekstri í Ítalska kappakstrinum, var hann þá komin með 12 refsipunkta á tólf mánuðum sem setur hann sjálfkrafa í bann í eina keppni fyrir Aserbaísjan kappaksturinn.[33] Bearman kom í hans stað í annað skipti á tímabilinu sem varaökumaður.[34] Magnussen kom aftur fyrir Singapúr kappaksturinn.[33] Bearman kom aftur í stað Magnussen í São Paulo vegna veikinda Magnussen.[35][36][37][11]
Frá og með Ítalska kappakstrinum, kom Formúlu 2 ökumaðurinn Franco Colapinto í stað Logan Sargeant hjá Williams, frumraun hans í Formúlu 1. Sargeant var sagt upp eftir slaka frammistöðu yfir tímabilið, liðsstjórinn James Vowles sagði að breytingin myndi auka líkurnar á að liðið myndi skora einhver stig fyrir lok tímabils.[38] Daniel Ricciardo var sagt upp hjá RB fyrir Bandaríska kappaksturinn eftir slaka frammistöðu á tímabilinu.[39][40] Liam Lawson kom í hans stað en hann hafði keppt eina keppni fyrir RB á 2023 tímabilinu eftir að Ricciardo slasaðist í Hollenska kappakstrinum.[41] Varaökumaðurinn Jack Doohan keppti sína fyrstu keppni í Abú-Dabí þar sem hann kom í stað Esteban Ocon hjá Alpine eftir að Ocon var sleppt frá Alpine svo hann gæti tekið prufur fyrir Haas í lok tímabils.[42]
Dagatal
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Carlos Sainz Jr. var skráður í Sádi-Arabíska kappaksturinn en þurfti að draga sig til baka eftir að vera grendur með botnlangabólgu.[7]
- ↑ Kevin Magnussen var skráður í São Paulo kappaksturinn en þurfti að hætta við vegna veikinda.[11]
- ↑ Logan Sargeant var skráður í Ástralska kappaksturinn en dróg sig úr keppni svo liðsfélaginn Alexander Albon gæti keyrt bíl hans þar sem hann hafði skemmst alvarlega eftir árekstur.[29]
- ↑ „First Look: Alpine reveal 'aggressive' new A524 car for 2024 season“. Formula 1. 7 febrúar 2024. Afrit af uppruna á 13 febrúar 2024. Sótt 12 febrúar 2024.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 Bradley, Charles (23 febrúar 2024). „F1 testing results: Full 2024 Bahrain pre-season lap times“. Motorsport.com. Afrit af uppruna á 27 febrúar 2024. Sótt 27 febrúar 2024.
- ↑ „First Look: Aston Martin present their AMR24 to the world ahead of 2024 season“. Formula 1. 12 febrúar 2024. Afrit af uppruna á 12 febrúar 2024. Sótt 12 febrúar 2024.
- ↑ „AMR24“. Aston Martin F1. Afrit af uppruna á 28 febrúar 2024. Sótt 27 febrúar 2024.
- ↑ „First Look: Ferrari unveil new SF-24 car ahead of the 2024 season“. Formula 1. 13 febrúar 2024. Afrit af uppruna á 13 febrúar 2024. Sótt 13 febrúar 2024.
- ↑ „SF-24, the New Ferrari Single-Seater“. Ferrari. Afrit af uppruna á 1. mars 2024. Sótt 27 febrúar 2024.
- ↑ 7,0 7,1 Cooper, Sam (8. mars 2024). „Breaking: Carlos Sainz out of Saudi Arabian GP weekend“. PlanetF1. Afrit af uppruna á 6 apríl 2024. Sótt 8. mars 2024.
- ↑ „First Look: Haas showcase new look for 2024 challenger as livery is revealed“. Formula 1. 2 febrúar 2024. Afrit af uppruna á 10 febrúar 2024. Sótt 12 febrúar 2024.
- ↑ „Haas to stick with Ferrari amid engine crisis“. Grandprix.com. 30 ágúst 2020. Afrit af uppruna á 30 ágúst 2020. Sótt 30 ágúst 2020.
- ↑ „VF-24 Technical details“. Haas F1 Team. Afrit af uppruna á 16 febrúar 2024. Sótt 19 febrúar 2024.
- ↑ 11,0 11,1 „Magnussen out for Brazilian GP, Bearman gets full race weekend“. Autosport. 1 nóvember 2024. Afrit af uppruna á 9 nóvember 2024. Sótt 1 nóvember 2024.
- ↑ „First Look: McLaren present new F1 car ahead of Silverstone shakedown“. Formula 1. 14 febrúar 2024. Afrit af uppruna á 14 febrúar 2024. Sótt 14 febrúar 2024.
- ↑ Cooper, Adam (28. september 2019). „McLaren's deal to use Mercedes F1 engines again from 2021 announced“. Autosport. Afrit af uppruna á 2 júní 2021. Sótt 17. september 2022.
- ↑ „First Look: Mercedes unveil their 2024 F1 car ahead of Silverstone shakedown“. Formula 1. 14 febrúar 2024. Afrit af uppruna á 14 febrúar 2024. Sótt 14 febrúar 2024.
- ↑ „F1 W15 E Performance“. Mercedes-AMG Petronas F1 Team. Afrit af uppruna á 26 febrúar 2024. Sótt 27 febrúar 2024.
- ↑ „AlphaTauri's new name for 2024 is confirmed“. Formula 1. Afrit af uppruna á 24 janúar 2024. Sótt 24 janúar 2024.
- ↑ „Introducing the VCARB 01 – Entering Our New Era“. Afrit af uppruna á 11 febrúar 2024. Sótt 9 febrúar 2024.
- ↑ „VCARB 01 Visa Cash App RB Formula One Team“. Visa Cash App RB. 29 janúar 2024. Afrit af uppruna á 26 febrúar 2024. Sótt 27 febrúar 2024.
- ↑ 19,0 19,1 „Red Bull agree deal to run Honda engine technology until 2025“. Formula 1. 15 febrúar 2021. Afrit af uppruna á 15 febrúar 2021. Sótt 15 febrúar 2021.
- ↑ 20,0 20,1 Smith, Luke (3 júlí 2021). „Honda's Sakura facility will supply Red Bull F1 engines in 2022“. Autosport. Afrit af uppruna á 23 október 2021. Sótt 18 júlí 2021.
- ↑ „First Look: Red Bull unveil their new RB20 car ahead of the 2024 season“. Formula 1. 15 febrúar 2024. Afrit af uppruna á 15 febrúar 2024. Sótt 15 febrúar 2024.
- ↑ „Join defending triple World Champion, Max Verstappen and Checo Pérez from the Red Bull Technology Campus in Milton Keynes as the Team gear up for another season of racing“. Red Bull. Afrit af uppruna á 27 febrúar 2024. Sótt 27 febrúar 2024.
- ↑ Cooper, Adam (1 janúar 2024). „Renamed Stake F1 team reveals new logo“. Motorsport.com. Afrit af uppruna á 1 janúar 2024. Sótt 2 janúar 2024.
- ↑ „Sauber to run under Stake F1 Team name in 2024–25“. Motorsport.com. 15. desember 2023. Afrit af uppruna á 15. desember 2023. Sótt 18. mars 2024.
- ↑ 25,0 25,1 Official entry lists:
- „2024 Bahrain Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 29 febrúar 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 6. mars 2024. Sótt 29 febrúar 2024.
- „2024 Saudi Arabian Grand Prix – P1 Classification“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 7. mars 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 20 apríl 2024. Sótt 7. mars 2024.
- „2024 Saudi Arabian Grand Prix – Revised Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 8. mars 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 8. mars 2024. Sótt 8. mars 2024.
- „2024 Australian Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 22. mars 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 20 apríl 2024. Sótt 22. mars 2024.
- „2024 Japanese Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 5 apríl 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 20 apríl 2024. Sótt 5 apríl 2024.
- „2024 Chinese Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 19 apríl 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 20 apríl 2024. Sótt 19 apríl 2024.
- „2024 Miami Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 3 maí 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 24 maí 2024. Sótt 3 maí 2024.
- „2024 Emilia Romagna Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 17 maí 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 24 maí 2024. Sótt 17 maí 2024.
- „2024 Monaco Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 24 maí 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 26 maí 2024. Sótt 24 maí 2024.
- „2024 Canadian Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 7 júní 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 7 júní 2024. Sótt 7 júní 2024.
- „2024 Spanish Grand Prix – Entry List (Corrected)“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 21 júní 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 21 júní 2024. Sótt 21 júní 2024.
- „2024 Austrian Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 28 júní 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 28 júní 2024. Sótt 28 júní 2024.
- „2024 British Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 5 júlí 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 5 júlí 2024. Sótt 5 júlí 2024.
- „2024 Hungarian Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 19 júlí 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 21 júlí 2024. Sótt 19 júlí 2024.
- „2024 Belgian Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 26 júlí 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 26 júlí 2024. Sótt 26 júlí 2024.
- „2024 Dutch Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 23 ágúst 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 23 ágúst 2024. Sótt 23 ágúst 2024.
- „2024 Italian Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 30 ágúst 2024. Sótt 30 ágúst 2024.
- „2024 Azerbaijan Grand Prix – Entry List (Corrected)“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 13. september 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 19. september 2024. Sótt 13. september 2024.
- „2024 Singapore Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 20. september 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 20. september 2024. Sótt 20. september 2024.
- „2024 United States Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 18 október 2024. Sótt 18 október 2024.
- „2024 Mexico City Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 25 október 2024. Sótt 25 október 2024.
- „2024 São Paulo Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 1 nóvember 2024. Sótt 1 nóvember 2024.
- „2024 São Paulo Grand Prix – Revised Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 1 nóvember 2024. Sótt 1 nóvember 2024.
- „2024 Las Vegas Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 21 nóvember 2024. Afrit (PDF) af uppruna á 22 nóvember 2024. Sótt 21 nóvember 2024.
- „2024 Qatar Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 29 nóvember 2024. Sótt 29 nóvember 2024.
- „2024 Abu Dhabi Grand Prix – Entry List“ (PDF). Fédération Internationale de l'Automobile. 6. desember 2024. Sótt 6. desember 2024.
- ↑ „First Look: Kick Sauber show off dazzling livery with a 'slew of changes' to new 2024 car“. Formula 1. 5 febrúar 2024. Afrit af uppruna á 13 febrúar 2024. Sótt 12 febrúar 2024.
- ↑ „First Look: Williams present new livery for 2024 F1 season as launch season gathers pace“. Formula 1. 5 febrúar 2024. Afrit af uppruna á 11 febrúar 2024. Sótt 12 febrúar 2024.
- ↑ „Williams Mercedes FW45 Technical Specification“. Williams Racing. Sótt 27 febrúar 2024.
- ↑ „Albon to take over Sargeant's car for remainder of Australia GP weekend after FP1 shunt“. Formula 1. 22. mars 2024. Afrit af uppruna á 22. mars 2024. Sótt 22. mars 2024.
- ↑ „2024 FIA Formula One World Championship – Entry List“. Fédération Internationale de l'Automobile. 14 október 2024. Afrit af uppruna á 25 janúar 2024. Sótt 14 október 2024.
- ↑ „Sainz ruled out in Jeddah as F2 racer Bearman steps in“. Formula 1. Afrit af uppruna á 6 apríl 2024. Sótt 6 apríl 2024.
- ↑ Bell, Stewart (24. mars 2024). „Carlos Sainz wins F1 Australian GP after early exit for Verstappen with engine fire“. AP News. Afrit af uppruna á 24. mars 2024. Sótt 25. mars 2024.
- ↑ 33,0 33,1 Coleman, Madeline (1. september 2024). „Kevin Magnussen receives F1 race ban after Italian GP for meeting penalty point limit“. The Athletic. The New York Times. ISSN 1553-8095. OCLC 1645522. Afrit af uppruna á 15. september 2024. Sótt 1. september 2024.
- ↑ „Bearman to replace banned Magnussen at Haas for Azerbaijan Grand Prix“. Formula 1. 6. september 2024. Sótt 6. september 2024.
- ↑ „Bearman to replace unwell Magnussen at Haas for Sao Paulo GP Friday running“. Formula 1. 1 nóvember 2024. Sótt 1 nóvember 2024.
- ↑ „Bearman handed Brazil F1 outing as Magnussen sidelined“. RacingNews365. 1 nóvember 2024. Sótt 1 nóvember 2024.
- ↑ „Magnussen to miss Brazil sprint; Bearman steps in“. motorsport.com. 1 nóvember 2024. Afrit af uppruna á 10 nóvember 2024. Sótt 1 nóvember 2024.
- ↑ „Williams drops Sargeant in favour of young driver Colapinto“. Autosport. 27 ágúst 2024. Afrit af uppruna á 13. september 2024. Sótt 27 ágúst 2024.
- ↑ „Ricciardo to leave RB with immediate effect as team get set for mid-season driver“. Formula 1. 26. september 2024. Afrit af uppruna á 26. september 2024. Sótt 26. september 2024.
- ↑ Cleeren, Filip; Nimmervoll, Christian (27. september 2024). „Marko: Ricciardo lost 'killer instinct' after leaving Red Bull“. Motorsport.com. Motorsport Network. Afrit af uppruna á 27. september 2024. Sótt 27. september 2024.
- ↑ „Lawson to replace Ricciardo at RB for remainder of the season“. Formula 1. 26. september 2024. Afrit af uppruna á 26. september 2024. Sótt 26. september 2024.
- ↑ „Alpine confirm Doohan to race in Abu Dhabi as Ocon is released“. Formula 1. 2. desember 2024. Sótt 2. desember 2024.
- ↑ „FIA Formula One World Championship Results 2024“. motorsportstats.com. Sótt 24. apríl 2025.