Formúla 1 2023
2023 FIA Formúla 1 Heimsmeistarakeppnin var 74 tímabilið af Formúlu 1 heimsmeistarakeppninni. Það er samkvæmt Fédération Internationale de l'Automobile (FIA), stjórn alþjóðlegra akstursíþrótta, hæsti flokkur í keppni bíla án yfirbyggingar yfir hjóla. Heimsmeistarakeppnin spannaði 22 kappakstra víðsvegar um heiminn. Tímabilið byrjaði í mars og lauk í nóvember.
Keppt var um tvo heimsmeistaratitla, annarsvega ökumanna og hinsvegar bílasmiða. Ríkjandi heimsmeistari Max Verstappen sigldi örugglega í sinn þriðja titil og vann 19 af 22 keppnum og var á verðlaunapalli 21 sinni. Lið hans Red Bull Racing vann sinn sjötta titil bílasmiða og sinn annan í röð, sem lið unnu þeir 21 keppni af 22. Ferrari var eina liðið fyrir utan Red Bull til að vinna keppni þegar Carlos Sainz Jr. sigraði Singapúr kappaksturinn.
Lið og ökumenn
[breyta | breyta frumkóða]Lið | Bílasmiðir | Grind | Vél | Ökumenn | ||
---|---|---|---|---|---|---|
Númer | Nafn ökumanna | Umferðir | ||||
![]() |
Alfa Romeo-Ferrari | C43 | Ferrari 066/10 | 24 77 |
![]() ![]() |
Allar allar |
![]() |
AlphaTauri-Honda RBPT | AT04 | Honda RBPTH001 | 21 3 40 22 |
![]() ![]() ![]() ![]() |
1-10 11-13, 18-22 13-17 allar |
![]() |
Alpine-Renault | A523 | Renault E-Tech RE23 | 10 31 |
![]() ![]() |
Allar Allar Allar |
![]() |
Aston Martin Aramco-Mercedes | AMR23 | Mercedes-AMG F1 M14 | 14 18 |
![]() ![]() |
Allar Allar |
![]() |
Scuderia Ferrari | SF-23 | Ferrari 066/10 | 16 55 |
![]() ![]() |
Allar Allar |
![]() |
Haas-Ferrari | VF-23 | Ferrari 066/10 | 20 27 |
![]() ![]() |
Allar Allar |
![]() |
McLaren-Mercedes | MCL60 | Mercedes-AMG F1 M14 | 4 81 |
![]() ![]() |
Allar Allar |
![]() |
Mercedes | F1 W14 | Mercedes-AMG F1 M14 | 44 63 |
![]() ![]() |
Allar Allar |
![]() |
Red Bull Racing-Honda RBPT | RB19 | Honda RBPTH001 | 1 11 |
![]() ![]() |
Allar Allar |
![]() |
Williams-Mercedes | FW45 | Mercedes-AMG F1 M14 | 2 23 |
![]() ![]() |
Allar Allar |
Heimildir:[1][2] |
Ökumanns breytingar
[breyta | breyta frumkóða]Sebastian Vettel hætti eftir 2022 tímabilið,[3] Fernando Alonso tók sæti hans hjá Aston Martin eftir að hafa verið hjá Alpine í tvö tímabil.[4] Pierre Gasly átti upprunnulega að keyra fyrir AlphaTauri en fór í staðin til Alpine í stað Alonso.[5] Þaulreyndur Nyck De Vries, sem hefur unnið Formúlu E og Formúlu 2, tók þá sæti Gasly hjá Alphatauri.[6][7] Daniel Ricciardo fór frá McLaren eftir 2022 tímabilið[8] og kom samlandi hans Oscar Piastri í lið McLaren.[9] Nicholas Latifi fór frá Williams eftir þrjú tímabil með þeim[10] og kom Logan Sargeant í hans stað.[11] Mick Schumacher fór frá Haas,[12] Nico Hülkenberg tók hans sæti hjá Haas en hann hafði seinast keppt í Formúlu 1 með Renault árið 2019.[13]
Nyck De Vries entist ekki lengi hjá AlphaTauri, honum var sagt upp eftir 10 keppnir[14] og kom Daniel Ricciardo í hans stað.[15] Í æfingum fyrir hollenska kappaksturinn slaðist Ricciardo illa á hendi, Liam Lawson keppti í hans stað í 5 keppnir.[16]
Umferðir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „F1 entry list confirms Piastri, Sargeant and De Vries's race numbers, as FIA reveals 2023 Grand Prix start times“. formula1.com. 15. desember 2022. Sótt 5. maí 2025.
- ↑ „F1 2023 car names“. racingnews365.com. Sótt 5. maí 2025.
- ↑ „Sebastian Vettel to retire from F1 at the end of the 2022 season“. Aston Martin F1 Team. 28. júlí 2022. Afrit af uppruna á 28. júlí 2022. Sótt 5. maí 2025.
- ↑ „Fernando Alonso signs to Aston Martin for 2023 on multi-year contract“. Formula 1. 1. ágúst 2022. Afrit af uppruna á 1. ágúst 2022. Sótt 5. maí 2025.
- ↑ „Gasly to race for Alpine alongside Ocon in 2023“. Formula 1. 8. október 2022. Afrit af uppruna á 19. febrúar 2023. Sótt 5. maí 2025.
- ↑ „AlphaTauri announce Nyck de Vries for 2023 alongside Tsunoda“. Formula 1. 8 október 2022. Afrit af uppruna á 19 febrúar 2023. Sótt 8 október 2022.
- ↑ „Former AlphaTauri F1 Driver Nyck de Vries | Statistics“. RacingNews365 (enska). 24 október 2024. Afrit af uppruna á 21 júlí 2024. Sótt 15 nóvember 2024.
- ↑ „Daniel Ricciardo to leave McLaren Racing at the end of 2022“. McLaren. Afrit af uppruna á 24. ágúst 2022. Sótt 5. maí 2025.
- ↑ „2021 FIA F2 champion Oscar Piastri to join McLaren Racing in 2023“. McLaren. 2. september 2022. Afrit af uppruna á 2. september 2022. Sótt 5. maí 2025.
- ↑ „Nicholas Latifi and Williams Racing to part ways at end of 2022“. Williams Racing. Afrit af uppruna á 23. september 2022. Sótt 5. maí 2025.
- ↑ „Logan Sargeant to drive for Williams Racing in 2023“. Williams Racing. 21. nóvember 2022. Afrit af uppruna á 10. febrúar 2023. Sótt 5. maí 2025.
- ↑ „Schumacher and Haas to part ways at the end of 2022“. Formula 1. 17. nóvember 2022. Afrit af uppruna á 13. febrúar 2023. Sótt 5. maí 2025.
- ↑ „Nico Hulkenberg to make full-time racing return to Formula 1 with Haas in 2023“. Formula 1. 17. nóvember 2022. Afrit af uppruna á 10. febrúar 2023. Sótt 5. maí 2025.
- ↑ Cleeren, Filip (11. júlí 2023). „AlphaTauri F1 set to replace De Vries for remainder of 2023“. Motorsport.com. Afrit af uppruna á 12. júlí 2023. Sótt 5. maí 2025.
- ↑ „Breaking: Ricciardo to replace De Vries at AlphaTauri from the Hungarian Grand Prix“. Formula 1. 11. júlí 2023. Afrit af uppruna á 13. júlí 2023. Sótt 5. maí 2025.
- ↑ „Ricciardo to be replaced by Lawson after breaking hand“. Formula 1 (enska). 25. ágúst 2023. Afrit af uppruna á 25. ágúst 2023. Sótt 5. maí 2025.
- ↑ „FIA Formula One World Championship Results 2023“. motorsportstats.com. Sótt 5. maí 2025.