Fara í innihald

Formúla 1 2020

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Portrait of Lewis Hamilton
Lewis Hamilton vann sinn sjöunda heimsmeistaratitil ökumanna og jafnar þannig met Michael Schumacher
portrait of Valtteri Bottas
Valtteri Bottas, liðsfélagi Hamilton, endaði í öðru sæti keyrandi fyrir Mercedes.
portrait of Max Verstappen
Max Verstappen endaði í þriðja sæti keyrandi fyrir Red Bull Racing-Honda.
A black Formula One car drives between some gravel and some tarmac on a paved area painted in the colours of the Italian flag.
Mercedes unnu sinn sjöunda heimsmeistaratitil bílasmiða í röð.
Red Bull kláraði í öðru sæti.
McLaren kláraði í þriðja sæti, þeirra besti árangur síðan 2012.

2020 FIA Formúla 1 Heimsmeistarakeppnin var 71 tímabilið af Formúlu 1 heimsmeistarakeppninni. Það er samkvæmt Fédération Internationale de l'Automobile (FIA), stjórn alþjóðlegra akstursíþrótta, hæsti flokkur í keppni bíla án yfirbyggingar yfir hjóla. Ökumenn og lið kepptu um tvö titla, annarsvega heimsmeistaratitil ökumanna og hinsvegar heimsmeistaratitil bílasmiða.

Mótið átti upprunnulega að byrja í mars,[1] en var frestað til júlí sökum Covid-19 faraldursins. Mótið átti að halda 22 keppnir en sökum faraldursins duttu sumar keppnir út á meðan aðrar komu inn. Mótið spannaði 17 kappakstra og byrjaði það í júlí í Austurríki og endaði í desember í Abú Dabí.

Lewis Hamilton og Mercedes komu inn sem ríkjandi heimsmeistarar ökumanna og bílasmiða. Hamilton og Mercedes unnuð nokkuð örugglega, Mercedes varð fyrsta liðið til að vinna 7 heimsmeistaratitla bílasmiða í röð. Hamilton vann sinn 7 heimsmeistaratitil ökumanna og jafnaði þannig met Michael Schumacher.

Sebastian Vettel átti erfitt tímabil með Ferrari, hann endaði í 13 sæti í ökumannsmótinu og náði einungis 33 stigum og einum verðlaunapalli (í Tyrklandi). Þetta var seinasta tímabil hans með Ferrari áður en hann fór til Aston Martin (áður Racing Point).

Lið og ökumenn

[breyta | breyta frumkóða]
Lið og ökumenn sem kepptu á 2020 tímabilinu
Lið Bílasmiðir Grind Vél Ökumenn
Númer Nafn ökumanna Umferðir
SvissAlfa Romeo Racing Orlen Alfa Romeo Racing-Ferrari C39 Ferrari 065 7
99
FinnlandKimi Räikkönen
ÍtalíaAntonio Giovinazzi
Allar
Allar
ÍtalíaScuderia AlphaTauri Honda AlphaTauri-Honda AT01 Honda RA620H 10
26
FrakklandPierre Gasly
RússlandDaniil Kvyat
Allar
Allar
ÍtalíaScuderia Ferrari Ferrari SF1000 Ferrari 065 5
16
ÞýskalandSebastian Vettel
MónakóCharles Leclerc
Allar
Allar
BandaríkinHaas F1 Team Haas-Ferrari VF-20 Ferrari 065 8
51
20
FrakklandRomain Grosjean
BrasilíaPietro Fittipaldi
DanmörkKevin Magnussen
1-15
16-17
Allar
BretlandMcLaren Formula 1 Team McLaren-Renault MCL35 Renault E-Tech 20 4
55
BretlandLando Norris
SpánnCarlos Sainz Jr.
Allar
Allar
ÞýskalandMercedes-AMG Petronas F1 Team Mercedes F1 W11 Mercedes-AMG F1 M11 44
63
77
BretlandLewis Hamilton
BretlandGeorge Russell
FinnlandValtteri Bottas
1-15, 17
16
Allar
BretlandBWT Racing Point F1 Team Racing Point-BWT Mercedes RP20 BWT Mercedes 11
27
18
27
MexíkóSergio Pérez
ÞýskalandNico Hülkenberg
KanadaLance Stroll
ÞýskalandNico Hülkenberg
1-4, 6-17
4-5
Allar
11
AusturríkiAston Martin Red Bull Racing Red Bull Racing-Honda RB16 Honda RA620H 23
33
TaílandAlexander Albon
HollandMax Verstappen
Allar
Allar
FrakklandRenault DP World F1 Team Renault R.S.20 Renault E-Tech 20 3
31
ÁstralíaDaniel Ricciardo
FrakklandEsteban Ocon
Allar
Allar
BretlandWilliams Racing Williams-Mercedes FW43 Mercedes-AMG F1 M11 6
63
89
KanadaNicholas Latifi
BretlandGeorge Russell
BretlandJack Aitken
Allar
1-15, 17
16
Heimildir:[2]

Liðsbreytingar

[breyta | breyta frumkóða]

Red Bull samsteypan, móðirfyrirtæki Red Bull Racing og Scuderia Toro Rosso, breytti nafninu á Toro Rosso í Scuderia AlphaTauri. Nafnið er dregið frá Fatamerki Red Bull, AlphaTauri.[3]

Ökumannsbreytingar

[breyta | breyta frumkóða]

Eftir ár í burtu frá Formúlu 1, kom Esteban Ocon aftur með Renault í stað Nico Hülkenberg.[4] Robert Kubica fór frá Williams eftir 2019 tímabilið og varð varaökumaður Alfa Romeo Racing.[5] Nicholas Latifi, sem endaði í öðru sæti í Formúlu 2 2019, tók sæti Kubica hjá Williams.[6]

Mið-tímbils breytingar

[breyta | breyta frumkóða]

Daginn fyrir breska kappaksturinn greindist Sergio Pérez, ökumaður Racing Point, með Covid-19. Nico Hülkenberg kom í hans stað í breski kappakstrinum og 70 ára afmælis kappakstrinum helgina eftir.[7] Hulkenberg keyrði aftur fyrir Racing Point í Eifel kappakstrinum á Nürburgring eftir að Lance Stroll greindist með Covid-19.[8]

Romain Grosjean brenndist illa á höndum eftir stóran árekstur í Barein kappakstrinum. Hann missti því af seinustu tveimur keppnunum. Pietro Fittipaldi keppti í hans stað.[9] Lewis Hamilton greindist með Covid-19 fyrir Sakhir kappaksturinn. George Russell, ökumaður Williams, keppti í hans stað og Jack Aitken keppti fyrir Russell hjá Williams.[10]

Umferð Kappakstur Ráspóll Hraðasti hringur Sigurvegari ökumaður Sigurvegari lið
1 Austurríki Austurríski kappaksturinn Finnland Valtteri Bottas Bretland Lando Norris Finnland Valtteri Bottas Þýskaland Mercedes
2 Austurríki Styrian kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Spánn Carlos Sainz Jr. Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
3 Ungverjaland Ungverski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Bretland Lewis Hamilton Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
4 Bretland Breski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Holland Max Verstappen Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
5 Bretland 70 ára afmælis kappaksturinn Finnland Valtteri Bottas Bretland Lewis Hamilton Holland Max Verstappen Austurríki Red Bull Racing-Honda
6 Spánn Spænski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Finnland Valtteri Bottas Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
7 Belgía Belgíski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Ástralía Daniel Ricciardo Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
8 Ítalía Ítalski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Bretland Lewis Hamilton Frakkland Pierre Gasly Austurríki AlphaTauri-Honda
9 Ítalía Toskana kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Bretland Lewis Hamilton Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
10 Rússland Rússneski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Finnland Valtteri Bottas Finnland Valtteri Bottas Þýskaland Mercedes
11 Þýskaland Eifel kappaksturinn Finnland Valtteri Bottas Holland Max Verstappen Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
12 Portúgal Portúgalski kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Bretland Lewis Hamilton Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
13 Ítalía Emilía-Rómanja kappaksturinn Finnland Valtteri Bottas Bretland Lewis Hamilton Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
14 Tyrkland Tyrkneski kappaksturinn Kanada Lance Stroll Bretland Lando Norris Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
15 Barein Barein kappaksturinn Bretland Lewis Hamilton Holland Max Verstappen Bretland Lewis Hamilton Þýskaland Mercedes
16 Barein Sakhir kappaksturinn Finnland Valtteri Bottas Bretland George Russell Mexíkó Sergio Pérez Bretland Racing Point-BWT Mercedes
17 Sameinuðu arabísku furstadæmin Abú Dabí kappaksturinn Holland Max Verstappen Ástralía Daniel Ricciardo Holland Max Verstappen Austurríki Red Bull Racing-Honda
Heimildir:[11]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „DIARY DATES: The 2020 F1 calendar, pre-season testing details and F1 car launch schedule“. formula1.com. 12. desember 2019. Sótt 10. maí 2025.
  2. „2020 F1 GRID – All the drivers and teams racing this season“. formula1.com. 28. nóvember 2019. Sótt 11. maí 2025.
  3. Scott Mitchell (16. október 2019). „Toro Rosso's name change approved for 2020 Formula 1 season“. autosport.com. Sótt 10. maí 2025.
  4. „Ocon secures F1 return with Renault for 2020, replacing Hulkenberg“. formula1.com. 29. ágúst 2019. Sótt 11. maí 2025.
  5. „Kubica joins Alfa Romeo as reserve driver“. formula1.com. 1. janúar 2020. Sótt 11. maí 2025.
  6. „Latifi to Williams for 2020: F2 racer replaces Kubica“. formula1.com. 28. nóvember 2019. Sótt 11. maí 2025.
  7. Lawrence Barretto (31. júlí 2020). „Hulkenberg confirmed as Perez's replacement at Racing Point for the British GP“. formula1.com. Sótt 11. maí 2025.
  8. „Super sub Hulkenberg to replace unwell Stroll for remainder of Eifel GP weekend“. formula1.com. 10. október 2020. Sótt 11. maí 2025.
  9. „Haas reserve driver Pietro Fittipaldi to replace injured Grosjean for Sakhir Grand Prix“. formula1.com. 30. nóvember 2020. Sótt 11. maí 2025.
  10. „George Russell to replace Hamilton at Mercedes for Sakhir Grand Prix“. formula1.com. 2. desember 2020. Sótt 11. maí 2025.
  11. „FIA Formula One World Championship Results 2020“. motorsportstats.com. Sótt 11. maí 2025.