Flæðigos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Flæðigos er eldgos þar sem nær eingöngu myndast hraun, en gjóskuframleiðsla er óveruleg. Hraunin eru fremur slétt, rákuð og nefnast helluhraun, og eru úr basalti.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.