Flying Fish Cove

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Flying Fish Cove á Jólaeyju

Flying Fish Cove (enska: „Flugfiskavík“) er aðalbyggðin á Jólaeyju í Kyrrahafi. Byggðin heitir eftir breska sjómælingaskipinu Flying Fish en hún er á flestum kortum aðeins nefnd The Settlement („byggðin“). Hún var fyrsta landnemabyggð Breta á eyjunni stofnuð árið 1888. Um þriðjungur íbúa eyjarinnar býr í byggðinni þar sem er lítil höfn.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.