Flokkur:Shōgi
Jump to navigation
Jump to search
Shōgi (将棋), oft kallað japönsk skák, er borðspil sem upprunnið er í Japan. Það er einn af meðlimum skákfjölskyldunnar, en hún nær meðal annars yfir evrópska skák, hið kínverska xiàngqí, og hið kóreska jianggi. Allir þessir leikir eru taldir eiga uppruna sinn að rekja til indverska spilsins chaturanga frá 6. öld.[1]
- Aðalgrein: Shōgi
- ↑ Shogi (Encyclopædia Britannica 2002)