Fara í innihald

Flokkur:Sahara

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sahara er önnur stærsta eyðimörk heims (á eftir Suðurskautslandinu) og nær yfir 9.000.000 km² svæði, eða allan norðurhluta Afríku. Hitinn í eyðimörkinni getur náð 57°C yfir daginn og farið undir frostmark á nóttunni. Sahara er um 2,5 milljón ára gömul. Nafnið kemur frá arabíska orðinu yfir eyðimörk; صحراء (framburður).

Síður í flokknum „Sahara“

Þessi flokkur inniheldur 2 síður, af alls 2.