Flokkun pottaplantna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Pottaplöntur greinast í tvo aðalhópa: Blómstrandi plöntur og græn- og blaðplöntur (sérstök laufblöð). Auk þess flokkast þær í fleiri undirhópa:

 • Burknar
 • Pálmar
 • Kylfurætur, drekatré og júkkur
 • Páfuglsplöntur
 • Fíkjutré
 • Kólfblóm
 • Blaðjurtir
 • Bergfléttur og skyldar tegundir
 • Hengi- og klifurjurtir
 • Blómjurtir: Azalea indica
 • Jurtir af Ananasætt: Aechmea fasciata, Ananas comosus, Guzmania lingulata
 • Brönugrös: Phalaenopsis hybrida
 • Kaktusar: Astrophytum myriostigma, Cephalocereus senilis, Echinocactus grusonii
 • Mjólkurjurtir: Euphorbia pulcherrima, Euphorbia trigona, Euphorbia x lomi
 • Safajurtir: Cereopegia linearis ssp.woodii, Aloe vera, Haworthia fasciata, Senecio herreanus
 • Skordýraætujurtir
 • Kerplöntur