Flokkaspjall:Hetjur norrænna fornaldarsagna

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Er það ekki umdeilanlegt að þessi flokkur, Hetjur norrænna fornaldarsagna, eigi að flokkast undir „Persónur í norrænni goðafræði“? Þetta eru ekki persónur úr norrænum goðsögum heldur fornaldarsögum sem eru allt aðrar bókmentir. Bragi H (spjall) 21. apríl 2020 kl. 14:51 (UTC)[svara]

Einnig spurning hvort hann eigi ekki frekar að heita „Persónur norrænna fornaldarsagna“ þar sem umdeilanlegt er að allar persónur fornaldarsagna sem vert er að skrifa um teljist „hetjur.“ Bragi H (spjall) 21. apríl 2020 kl. 14:55 (UTC)[svara]