Flokkaspjall:Íslensk eyðiþorp

Page contents not supported in other languages.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ef til vill væri betra að hafa eyðibýli undir sama hatti? Navaro, Cessator, hér eru miklir jaxlar, þykir mér, sem hef verið að prófa mig áfram við að rita upphaf á færslum sem síðan jafnharðan er fyllt upp í af öðrum. 157.157.254.1 18. júlí 2011 kl. 23:24 (UTC)[svara]

Það er til flokkur sem heitir Íslenskar eyðisveitir. Kannski væri best að sameina hann við Íslensk eyðiþorp og kalla flokkinn Íslenskar eyðibyggðir, það ætti að dekka hvorttveggja - en hafa eyðibýlin sér. --Navaro 18. júlí 2011 kl. 23:35 (UTC)[svara]