Fara í innihald

Fleygmál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fleygmál, klofningsmál, sundrungarmál (enska: wedge issue) er umdeilt eða óvinsælt málefni, sem haldið er á lofti af andstæðingum stjórnmálaflokks til þess að skapa sundrungu á meðal stuðningsmanna hans og fá þá til þess að hætta stuðningi sínum við flokkinn.

Hugtakið er lítt þekkt á Íslandi en það er hins vegar mikið notað í bandarískum stjórnmálum. Sem dæmi um fleygmál má nefna skotvopnaeign, hjónaband samkynhneigðra, fóstureyðingar, innflytjendur og stofnfrumurannsóknir.[1][2][3][4]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „The Issue of Abortion Returns to Center Stage in U.S. Politics“. Sótt 9. janúar 2012.
  2. „Goodbye to 'Gays, Guns & God'. Sótt 9. janúar 2012.
  3. „A Wedge Turns Dull“. Sótt 9. janúar 2012.
  4. „Beliefs“. Sótt 9. janúar 2012.
  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.