Fjöruverðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent í fyrsta sinn árið 2007. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum og eru þrjár bækur tilnefndar í hverjum þeirra: Í flokki barna- og unglingabóka, í flokki fræðibóka og í flokki fagurbókmennta. Fjöruverðlaunin eru hluti af Góugleðinni, árlegri bókmenntahátíð kvenna.

Handhafar Fjöruverðlaunanna[breyta | breyta frumkóða]

2024[breyta | breyta frumkóða]

Tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

Í flokki barna- og unglingabókmennta:[breyta | breyta frumkóða]
Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis:[breyta | breyta frumkóða]
  • Kynlegt stríð, ástandið í nýju ljósi eftir Báru Baldursdóttur
  • Með verkum handanna: Íslenskur refilsaumur fyrri alda eftir Elsu E. Guðjónsson, ritstjóri Lilja Árnadóttir
  • Andlit til sýnis: Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu eftir Kristínu Loftsdóttur
Í flokki fagurbókmennta:[breyta | breyta frumkóða]

2023[breyta | breyta frumkóða]

Auk þess voru tilnefndar:[breyta | breyta frumkóða]

2022[breyta | breyta frumkóða]

Auk þess voru tilnefndar:[breyta | breyta frumkóða]

  • Sigrún Pálsdóttir: Dyngja
  • Þórdís Helgadóttir: Tanntaka
  • Bryndís Björgvinsdóttir og Birna Geirfinnsdóttir: Kristín Þorkelsdóttir
  • Elísabet Rún: Kvár, hvað er að vera kynsegin?
  • Kristín Helga Gunnarsdóttir: Ótemjur
  • Þórunn Rakel Gylfadóttir: Akam, ég og Annika

2021[breyta | breyta frumkóða]

2020[breyta | breyta frumkóða]

2019[breyta | breyta frumkóða]

2018[breyta | breyta frumkóða]

2017[breyta | breyta frumkóða]

2016[breyta | breyta frumkóða]

2015[breyta | breyta frumkóða]

2014[breyta | breyta frumkóða]

2013[breyta | breyta frumkóða]

2012[breyta | breyta frumkóða]

2011[breyta | breyta frumkóða]

2010[breyta | breyta frumkóða]

2009[breyta | breyta frumkóða]

Barnabókahöfundurinn Jenna Jensdóttir hlaut sérstaka viðurkenningu Góugleðinnar

2008[breyta | breyta frumkóða]

2007[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]