Fjallabyggð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 7. júní 2021 kl. 11:10 eftir Bjarki S (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. júní 2021 kl. 11:10 eftir Bjarki S (spjall | framlög) (svg kort og uppfærsla)
Fjallabyggð
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðausturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarÓlafsfjörður (íb. 770)
Siglufjörður (íb. 1.165)
Stjórnarfar
 • BæjarstjóriElías Pétursson
Flatarmál
 • Samtals364 km2
 • Sæti40. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals1.973
 • Sæti24. sæti
 • Þéttleiki5,42/km2
Póstnúmer
580, 625
Sveitarfélagsnúmer6250
Vefsíðahttp://www.fjallabyggd.is
Ólafsfjörður

Fjallabyggð er sveitarfélag nyrst á Tröllaskaga á Íslandi. Sveitarfélagið varð til 11. júní 2006 við sameiningu Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaupstaðar, að afstöðnum sveitarstjórnarkosningum 2006.

Forsenda fyrir sameiningu bæjanna var að ráðist yrði í gerð Héðinsfjarðarganga sem eru nú orðin að veruleika. Héðinsfjarðargöng og vegspottarnir sem tengjast göngunum eru um 17 kílómetrar. Stysta leiðin á milli þessa tveggja bæja áður en göngin komu voru 62 km löng um Lágheiði, fært um sumartímann og 234 km yfir Öxnadalsheiði þegar Lágheiði er ófær.