Fjallabræður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjallabræður er 60 manna önfirskur karlakór sem flytur lög sín með rokkuðu undirspili fimm manna hljómsveitar. Kórinn var óformlega stofnaður á haustmánuðum árið 2006. Hann kom meðal annars fram í myndinni Maybe I should have. Fyrst hljómplata Fjallabræðra, samnefnd kórnum, kom út árið 2009.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.