Fara í innihald

Fiskmarkaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Smásölufiskmarkaður í Kínahverfinu í Sydney, Ástralíu.

Fiskmarkaður er markaður þar sem fram fer verslun með fisk og annað sjávarfang. Fiskmarkaðir geta verið heildsölumarkaðir þar sem fiskimenn versla við fiskkaupmenn, fengist við smásölu á fiski til neytenda, eða gert hvort tveggja.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.