Fernando de Noronha

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Loftmynd af Fernando de Noronha

Fernando de Noronha er brasilískur eyjaklasi í suðurhluta Atlantshafs sem samanstendur af 21 eyju sem eru í um það bil 354 km fjarlægð frá meginlandi Brasilíu. Eyjaklasinn tilheyrir Pernambucofylki.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.