Fernando de Noronha
Útlit
Fernando de Noronha er brasilískur eyjaklasi í sunnanverðu Atlantshafi í um það bil 354 km fjarlægð frá meginlandi Brasilíu. Í eyjaklasanum, sem tilheyrir Pernambucofylki, eru 21 eyja.
Fernando de Noronha er brasilískur eyjaklasi í sunnanverðu Atlantshafi í um það bil 354 km fjarlægð frá meginlandi Brasilíu. Í eyjaklasanum, sem tilheyrir Pernambucofylki, eru 21 eyja.