Ferenc Puskás

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ferenc Puskás
Upplýsingar
Fullt nafn Ferenc Purczeld Biró, „Puskás“
Fæðingardagur 1. apríl 1927
Fæðingarstaður    Búdapest, Ungverjalandi
Dánardagur    17. nóvember 2006
Leikstaða Sóknarmaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1943–1949 Kispest A.C. 177 (187)
1949–1955 Honvéd 164 (165)
1957 Espanyol (gestur) ()
1958–1966 Real Madrid 182 (157)
Landsliðsferill
1945–1956
1961–1962
Ungverjaland
Spánn
85 (84)
4 (0)
Þjálfaraferill
1967
1967
1968
1968–1969
1970–1974
1975
1975–1976
1976–1977
1978–1979
1979–1982
1985–1986
1986–1989
1989–1992
1993
Hércules CF
San Francisco Golden Gate Gales
Vancouver Royals
Deportivo Alavés
Panathinaikos
Real Murcia
Colo-Colo
Sádi Arabía
AEK Aþena
Al-Masry
Club Sol de América
Cerro Porteño
South Melbourne Hellas
Ungverjaland

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Ferenc Puskás (fæddur 1. apríl 1927 í Budapest, dó 17. nóvember 2006 í Búdapest) var ungverskur knattspyrnumaður og einhver þekktasti knattspyrnumaður heims fyrir afrek sín með ungverska landsliðinu og Real Madrid.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Honvéd[breyta | breyta frumkóða]

  • Ungverskur meistari: 1949–50, 1950, 1952, 1954, 1955

Real Madrid[breyta | breyta frumkóða]

Ungverjaland[breyta | breyta frumkóða]

  • Ólympíumeistari: 1952
  • Miðevrópumeistari: 1947-52
  • Balkan-bikarinn: 1947
  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.