Fara í innihald

Fagurhólsmýri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fagurhólsmýri er sveitabær í Öræfum. Þar er flugvöllur og leið út í Ingólfshöfða. Þar hefur verið mönnuð veðurathugunarstöð frá árinu 1903.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Landið þitt Ísland - Þorsteinn Jósepsson og Steindór Steindórsson