Fagradalsfjall á Brúaröræfum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fagradalsfjall á Brúaröræfum er 1022 m fjall að mestu úr þursabergi. Það er stærsta fjallið á Brúaröræfum. Fagradalsgriðland nær yfir Fagradalsfjall og dalina umhverfis það, austan Kreppu, sem rennur í hálfhring umhverfis fjallið.