Fabiano Caruana
Fæddur | Fabiano Luigi Caruana 30. júlí 1992 |
---|---|
Þekktur fyrir | skák |
Titill | Stórmeistari, |
Fabiano Luigi Caruana (Miami, 30 júlí 1992) er skákspilari með ríkisborgararétt í hvort tveggja BNA og Ítalíu.
Er sá yngsti ítali til að hafa náð stórmeistaratitli sem hann gerði árið 2007 þegar hann var 14 ára, 11 mánaða og 20 daga. Er númer tvö á heimslistanum.
Hefur tekið ítalíutitilinn 4 sinnum (2007, 2008, 2010, 2011) og Bandaríkjatitilinn 1 sinni (2016).