Fara í innihald

Fabiano Caruana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fabiano Caruana
Fæddur
Fabiano Luigi Caruana

30. júlí 1992
Þekktur fyrirskák
TitillStórmeistari,

Fabiano Luigi Caruana (f. í Miami, 30 júlí 1992) er skákspilari með ríkisborgararétt í Bandaríkjunum og á Ítalíu.

Caruana er yngsti Ítalinn sem hefur náð stórmeistaratitli sem hann gerði árið 2007 þegar hann var 14 ára, 11 mánaða og 20 daga. Hann er númer tvö á heimslistanum.

Hann hefur unnið Ítalíutitilinn 4 sinnum (2007, 2008, 2010, 2011) og Bandaríkjatitilinn einu sinni (2016).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.