FK Panevėžys

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Futbolo klubas Panevėžys
Fullt nafn Futbolo klubas Panevėžys
Gælunafn/nöfn panevėžiokai
Stytt nafn FK Panevėžys
Stofnað 2015
Leikvöllur Aukštaijijos stadionas
Stærð 4,000
Stjórnarformaður Fáni Litáen Bronius Vaitiekūnas
Knattspyrnustjóri Fáni Belgíu Stijn Vreven
Deild A lyga
2023 1. A lyga (D1)
Heimabúningur
Útibúningur
Aukštaitijos stadionas

Futbolo klubas Panevėžys er lið sem er í litáísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið var stofnað árið 2015. Núverandi völlur Aukštaitijos stadionas tekur tæp 4.000 í sæti.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • A lyga (D1) (1): 2023
  • LFF taurė (1): 2020
  • Supertaurė (2): 2021, 2024

Árangur (2015–...)[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Deild Staðsetning Tilvísanir
2015 2. Pirma lyga 8. [1]
2016 2. Pirma lyga 5. [2]
2017 2. Pirma lyga 10. [3]
2018 2. Pirma lyga 1. [4]
2019 1. A lyga 5. [5]
2020 1. A lyga 5. [6]
2021 1. A lyga 4. [7]
2022 1. A lyga 3. [8]
2023 1. A lyga 1. [9]
2024 1. A lyga . [10]

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Uppfært: 15. mai 2024. Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Litáen GK Vytautas Černiauskas
2 Fáni Litáen DF Linas Klimavičius
13 Fáni Litáen DF Gustas Žederštreimas
21 Fáni Litáen DF Matijus Remeikis
29 Fáni Litáen DF Markas Beneta
7 Fáni Litáen MF Ernestas Veliulis
Nú. Staða Leikmaður
23 Fáni Hollands MF Jeffrey Sarpong
Fáni Litáen FW Ignas Venckus
11 Snið:NCA FW Ariagner Smith
36 Fáni Englands FW Noel Mbo
88 Fáni Litáen FW Žygimantas Baguška

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]