FK Palanga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Futbolo klubas Palanga
Fullt nafn Futbolo klubas Palanga
Gælunafn/nöfn palangiškiai
Stytt nafn FK Palanga
Stofnað 2010
Leikvöllur Palangos miesto stadionas
Stærð 1,400
Stjórnarformaður Fáni Litháen Mindaugas Gobikas
Knattspyrnustjóri Fáni Litháen Algimantas Briaunys
Deild A lyga
2019 7. (A lyga)
Heimabúningur
Útibúningur

Futbolo klubas Palanga er lið sem er í litháensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið var stofnað árið 2010. Núverandi völlur Palangos miesto stadionas tekur tæp 1.400 í sæti.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • Pirma lyga (D2) (1): 2017
  • Antra lyga (D3) (1): 2011

Árstíð (2011–...)[breyta | breyta frumkóða]

Árstíð Stig Deildinni Staðsetning Tilvísanir
2011 3. Antra lyga 1. [1]
2012 2. Pirma lyga 8. [2]
2013 2. Pirma lyga 12. [3]
2014 2. Pirma lyga 12. [4]
2015 2. Pirma lyga 5. [5]
2016 2. Pirma lyga 2. [6]
2017 2. Pirma lyga 1. [7]
2018 1. A lyga 7. [8]
2019 1. A lyga 7. [9]

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Uppfært: 16. september 2019.[10] Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
31 Fáni Litháen GK Marius Paukštė
2 Fáni Litháen DF Aurimas Tručinskas
3 {{}} DF Vladislavas Kuzminas
6 Fáni Úkraínu DF Matvejus Guiganovas
14 Kanada DF Andrew Lebre
17 Fáni Litháen DF Laurynas Bauža
34 Fáni Litháen DF Klimas Gusočenka
4 Fáni Litháen MF Mindaugas Vitkauskis
7 Fáni Litháen MF Klaudijus Upstas
8 Fáni Eistlands MF Sergejus Mošnikovas Captain sports.svg
Nú. Staða Leikmaður
11 Fáni Georgíu MF Giorgi Diakvnishvili
14 Fáni Brasilíu MF Alan Facundo Torres
21 Fáni Hvíta-Rússlands MF Sergejus Rusakas
24 Fáni Úkraínu MF Andrejus Jakovlevas
26 {{}} MF Josip Jurjević
30 {{}} MF Andrejus Kirilinas
49 Fáni Litháen MF Erikas Jonauskis
88 {{}} MF Vladimirs Stepanovs
90 Fáni Litháen MF Tadas Eliošius
20 Fáni Englands FW Sam Shaban
27 Fáni Fílabeinsstrandarinnar FW Yao N‘Goranas
33 Fáni Litháen FW Dominykas Jakočiūnas

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]