FK Bodø/Glimt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fotballklubben Bodø/Glimt
Fullt nafn Fotballklubben Bodø/Glimt
Stofnað 1916
Leikvöllur Aspmyra Stadion, Bodö
Stærð 7,354
Stjórnarformaður Fáni Noregs Hege Leirfall Ingebrigtsen
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs Kjetil Knutsen
Deild Norska úrvalsdeildin
2022 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

FK Bodø/Glimt er norskt knattspyrnulið með aðsetur í Bodö. Liðið var stofnað 17. júní 1916 og leikur í efstu deild í Noregi, sem heitir Eliteserien þeir eru ríkjandi meistarar.

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

17. júní 2020 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Hollands GK Joshua Smits
2 Fáni Noregs DF Marius Lode
3 Fáni Íslands DF Alfons Sampsted
4 Fáni Noregs DF Marius Høibråten
5 Fáni Noregs DF Fredrik André Bjørkan
6 Fáni Noregs DF Isak Amundsen
7 Fáni Noregs MF Patrick Berg (Fyriliði)
8 Fáni Nígeríu FW Victor Boniface
10 Fáni Danmerkur MF Philip Zinckernagel
11 Fáni Noregs FW Jens Petter Hauge
12 Fáni Rússlands GK Nikita Khaykin
14 Fáni Noregs MF Ulrik Saltnes
16 Fáni Noregs MF Morten Konradsen
17 Fáni Noregs FW Sebastian Tounekti
Nú. Staða Leikmaður
18 Fáni Noregs DF Brede Moe
19 Fáni Noregs MF Sondre Brunstad Fet (á láni frá Aalesund)
20 Fáni Danmerkur MF Sammy Skytte
21 Fáni Danmerkur FW Kasper Junker
22 Fáni Noregs FW Ole Amund Sveen
24 Fáni Noregs DF Aleksander Foosnæs
25 Fáni Noregs GK Marcus Andersen
26 Fáni Noregs FW Ola Solbakken
31 Fáni Noregs MF Kent Malik Swaleh
32 Fáni Noregs FW Elias Hoff Melkersen
33 Fáni Noregs FW Mads Halsøy
35 Fáni Noregs MF Adan Abadala Hussein
37 Fáni Noregs MF Ask Tjærandsen Skau

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Norska úrvalsdeildin (2)
2020, 2021