FK Austria Wien
Jump to navigation
Jump to search
Fußballklub Austria Wien AG | |||
Fullt nafn | Fußballklub Austria Wien AG | ||
Gælunafn/nöfn | Die Veilchen (Þeir Fjólubláu) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Austria | ||
Stofnað | 15.mars 1911 | ||
Leikvöllur | Franz Horr Stadium, Vínarborg | ||
Stærð | 17.565 | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | ![]() | ||
Deild | Austuríska Bundesligan | ||
2019-20 | Austuríska Bundesligan, 7. sæti | ||
|
Fußballklub Austria Wien AG ,oftast þekkt sem Austria Vienna, eða bara Austria er austurískt knattspyrnufélag frá Vínarborg. Félagið var stofnað árið 1911. Árið 1996 spiluðu þeir við Keflavík og 2013 við FH . Þeir eru gríðarlega sigursælt félag með 24 deildarmeistaratitla. Þeir eru eina félagið ásamt Rapid Wien sem hefur aldrei fallið niður um deild.
Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]
(19.október 2020) Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.
|
|
Þekktir Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
- Austuríska Bundesligan: 24
- 1923–24, 1925–26, 1948–49, 1949–50; 1952–53; 1960–61, 1961–62, 1962–63; 1968–69, 1969–70; 1975–76; 1977–78, 1978–79, 1979–80, 1980–81, 1983–84, 1984–85, 1985–86, 1990–91, 1991–92, 1992–93; 2002–03, 2005–06, 2012–13
- Austuríska Bikarkeppnin: 27
- 1920–21, 1923–24, 1924–25, 1925–26, 1932–33, 1934–35, 1935–36, 1947–48, 1948–49, 1959–60, 1961–62, 1962–63, 1966–67, 1970–71, 1973–74, 1976–77, 1979–80, 1981–82, 1985–86, 1989–90, 1991–92, 1993–94, 2002–03, 2004–05, 2005–06, 2006–07, 2008–09
- Evrópukeppni bikarhafa :
Úrslit (1978)