FK Austria Wien

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fußballklub Austria Wien AG
Fullt nafn Fußballklub Austria Wien AG
Gælunafn/nöfn Die Veilchen (Þeir fjólubláu)
Stytt nafn Austria
Stofnað 15.mars 1911
Leikvöllur Franz Horr Stadium, Vínarborg
Stærð 17.565
Stjórnarformaður Fáni Austurríkis Frank Hensel
Knattspyrnustjóri Fáni Austurríkis Peter Stöger
Deild Austurríska Bundesligan
2021-22 3. sæti, Bundesliga
Heimabúningur
Útibúningur

Fußballklub Austria Wien AG ,oftast þekkt sem Austria Vienna, eða bara Austria er austurrískt knattspyrnufélag frá Vínarborg. Félagið var stofnað árið 1911.

Það er gríðarlega sigursælt félag með 24 deildarmeistaratitla og er eina félagið ásamt Rapid Wien sem hefur aldrei fallið niður um deild.

Viðureignir við íslensk lið[breyta | breyta frumkóða]

Árið 1996 spilaði Austria Wien við Keflavík og 2013 við FH. Breiðablik sló liðið út úr Europa Conference League árið 2021, alls 3:2.

Árangur Austria Wien í gegnum tíðina.

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

(19. október 2020) Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Austurríkis GK Patrick Pentz
2 Fáni Austurríkis DF Christoph Schösswendter
3 Fáni Gambíu DF Maudo Jarjué
4 Fáni Bandaríkjana DF Erik Palmer-Brown (á láni frá Manchester City)
5 Fáni Austurríkis MF Vesel Demaku
6 Fáni Austurríkis MF Niels Hahn
7 Fáni Austurríkis MF Maximilian Sax
8 Fáni Austurríkis DF Stephan Zwierschitz
9 Fáni Austurríkis MF Patrick Wimmer
10 Fáni Austurríkis MF Alexander Grünwald
11 Fáni Austurríkis FW Benedikt Pichler
14 Fáni Austurríkis FW Christoph Monschein
15 Fáni Austurríkis DF Michael Madl
16 Fáni Austurríkis MF Stefan Radulovic
Nú. Staða Leikmaður
18 Fáni Austurríkis DF Christian Schoissengeyr
20 Fáni Nígeríu FW Bright Edomwonyi
21 Fáni Austurríkis GK Ammar Helac
26 Fáni Ísraels FW Alon Turgeman
27 Fáni Austurríkis MF Thomas Ebner
28 Fáni Austurríkis DF Christoph Martschinko
29 Fáni Austurríkis DF Markus Suttner
36 Fáni Austurríkis FW Dominik Fitz
39 Fáni Austurríkis MF Georg Teigl
46 Fáni Austurríkis DF Johannes Handl
70 Fáni Austurríkis MF Manprit Sarkaria
77 Fáni Austurríkis MF Aleksandar Jukic
99 Fáni Austurríkis GK Mirko Kos

Þekktir Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

 

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

  • Austurríska Bundesligan: 24
  • 1923–24, 1925–26, 1948–49, 1949–50; 1952–53; 1960–61, 1961–62, 1962–63; 1968–69, 1969–70; 1975–76; 1977–78, 1978–79, 1979–80, 1980–81, 1983–84, 1984–85, 1985–86, 1990–91, 1991–92, 1992–93; 2002–03, 2005–06, 2012–13
  • Austurríska bikarkeppnin: 27
  • 1920–21, 1923–24, 1924–25, 1925–26, 1932–33, 1934–35, 1935–36, 1947–48, 1948–49, 1959–60, 1961–62, 1962–63, 1966–67, 1970–71, 1973–74, 1976–77, 1979–80, 1981–82, 1985–86, 1989–90, 1991–92, 1993–94, 2002–03, 2004–05, 2005–06, 2006–07, 2008–09
  • Evrópukeppni bikarhafa :

Úrslit (1978)

Tengill[breyta | breyta frumkóða]