Fara í innihald

FC Nordsjælland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Football Club Nordsjælland
Fullt nafn Football Club Nordsjælland
Stofnað 1. júlí 2003
Leikvöllur Right to Dream Park, Farum
Stærð 10.300
Knattspyrnustjóri Fáni Danmerkur Flemming Pedersen
Deild Danska úrvalsdeildin
2023/24 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Football Club Nordsjælland er danskt knattspyrnulið frá Farum. Félagið var stofnað árið 2003 með sameiningu tveggja félaga. Ólafur Kristjánsson þjálfaði liðið um tíma.

Danska úrvalsdeildin 1
2011-12
Bikarmeistarar 2
2009-10, 2010-11