FC Nordsjælland
Football Club Nordsjælland | |||
Fullt nafn | Football Club Nordsjælland | ||
Stofnað | 1. júlí 2003 | ||
---|---|---|---|
Leikvöllur | Right to Dream Park, Farum | ||
Stærð | 10.300 | ||
Knattspyrnustjóri | ![]() | ||
Deild | Danska úrvalsdeildin | ||
2022/23 | 2. sæti | ||
|
Football Club Nordsjælland er danskt knattspyrnulið frá Farum. Félagið var stofnað árið 2003 með sameiningu tveggja félaga. Ólafur Kristjánsson þjálfaði liðið um tíma.
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
- Danska úrvalsdeildin 1
-
- 2011-12
- Bikarmeistarar 2
-
- 2009-10, 2010-11