FC Lausanne–Sport
Football Club Lausanne-Sports | |||
Fullt nafn | Football Club Lausanne-Sports | ||
Gælunafn/nöfn | Les bleu et blanc (Þeir bláu og hvítu) | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | LS | ||
Stofnað | 1896 | ||
Leikvöllur | Stade de la Tuilière, Lausanne | ||
Stærð | 12,544 | ||
Stjórnarformaður | ![]() | ||
Knattspyrnustjóri | ![]() | ||
Deild | Challenge league (II) | ||
2021-22 | 10. sæti i Superligan | ||
|
FC Lausanne–Sport, oftast þekkt sem LS er svissneskt knattspyrnufélag frá Lausanne. Félagið var stofnað árið 1896.
Þekktir leikmenn sem hafa spilað fyrir félagið[breyta | breyta frumkóða]
Max Abegglen
Stéphane Chapuisat
Marc Hottiger
Ludovic Magnin
Reto Ziegler
Stefan Rehn
Marko Pantelić
Titlar[breyta | breyta frumkóða]
- Svissneska Úrvalsdeildin: 7
- 1912–13, 1931–32, 1934–35, 1935–36, 1943–44, 1950–51, 1964–65
- Svissneska Bikarkeppnin: 9
- 1934–35, 1938–39, 1943–44, 1949–50, 1961–62, 1963–64, 1980–81, 1997–98, 1998–99
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
- [ Heimasíða félagsins]