F.C. København

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Football Club København.
Fullt nafn Football Club København.
Stofnað 1 Júlí 1992
Leikvöllur Telia Parken
Stærð 38,065
Knattspyrnustjóri Fáni Noregs Ståle Solbakken
Deild Danska Úrvalseildin
2018-2019 1. sæti
Útibúningur

FC København eða FC Copenhagen eins og þeir heita alþjóðlega er Danskt Knattspyrnu lið frá Kaupmannahöfn .

Kaumpmannahafnar félagið hefur átt gífurlegri velgengni að fagna undanfarin ár, þeir hafa líka staðið sig vel á stóra sviðinu í sjálfri Meistaradeild Evrópu . Með liðinu hafa leikið nokkur stór nöfn og má þar m.a nefna Simon Kjær, sænska brýnið Johan Wiland sem var öruggur eins og klettur milli stanganna, og landa hans Oscar Wendt og Tobias Linderoth, einnnig má nefna dönsku landsliðskempuna Jesper Grönkjær .

Þó nokkuð af Íslendingum hafa einnig spilað með félaginu má þar m.a nefna Ragnar Sigurðsson, Sölva Geir Ottensen og Rúrik Gíslason. Frægt kennileiti Kaupmannahafnar er hatramur rígur stórvelda Borgarinnar FCK og Brønby.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Alþjóðlegir Titlar[breyta | breyta frumkóða]

2004-05, 2005-06