Fíflsmát

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fíflsmát er stysta mögulega mát sem hægt er að gera. Venjulega er þessi aðferð með hvorum sem er litnum kölluð þessu nafni. Þar sem hægt er að ná mátinu í 2 leikjum með svörtum en 3 með hvítum er fíflsmát með svörtum stysta mögulega mát. Næstfljótlegasta mátunaraðferðin er nefnd smalamát.

Das Narrenmatt