Fæðuvefur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Fæðuvefur
Samtengdar fæðukeðjur í fæðuvef sem sýnir hver étur hvern
Fæðuvefur fyrir jarðveg

Fæðuvefur er mynd sem sýnir fæðutengsl lífvera, hvernig lífverur í samfélagi lifa á öðrum lífverum í gegnum af margar samtengdar fæðukeðjur en fæðukeðja er þrepaskipt röð lífvera í vistkefi þar sem hver hópur nærist á næringarefnum sem fást á næsta þrepi fyrir neðan. Lífverur á fyrsta fæðuþrepi þ.e. frumframleiðendur mynda sjálfir lífrænu fæðuefnin sem þau nota.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.