Fara í innihald

Fálkar (ættkvísl)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fálkar (ættkvísl)
Tímabil steingervinga: síðMíósen til nútíma.
Falco berigora í Victoríu, Ástralíu
Falco berigora í Victoríu, Ástralíu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Fálkungar (Falconiformes)
Ætt: Fálkaætt (Falconidae)
Ættkvísl: Falco
Tegundir

Um 37; sjá texta.

Samheiti

Fálkar (fræðiheiti: falco) eru ættkvísl ránfugla, sem inniheldur um 40 tegundir svo sem fálkann og smyrilinn. Fálkar eru útbreiddir um alla jörð nema á Suðurskautslandinu, þó að skyldir ránfuglar hafi verið þar á Eósentímabilinu.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Cenizo, Marcos; Noriega, Jorge I.; Reguero, Marcelo A. (2016). „A stem falconid bird from the Lower Eocene of Antarctica and the early southern radiation of the falcons“. Journal of Ornithology. 157 (3): 885. doi:10.1007/s10336-015-1316-0.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.