Eyrisvöllur
Útlit
Eyrisvöllur er gömul mælieining, svonefnt vallarmál. Fyrst merkti eyrisvöllur 1/6 úr alvelli, 1055 2/3 ferfaðmar, um 2611 m². En seinna tók eyrisvöllur að merkja eina dagsláttu, 30 x 30 faðmar, 3409 m².
Eyrisvöllur er gömul mælieining, svonefnt vallarmál. Fyrst merkti eyrisvöllur 1/6 úr alvelli, 1055 2/3 ferfaðmar, um 2611 m². En seinna tók eyrisvöllur að merkja eina dagsláttu, 30 x 30 faðmar, 3409 m².