Eyjólfsstaðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eyjólfsstaðir í Fossárdal er gamalt íbúðarhús og þar hefur lengst verið búið af öllum bæjum í Fossárdalnum. Síðustu ábúendur þar voru Eyþór Guðmundsson og Alda Jónsdóttir sem byggðu síðan nýjan bæ innar í dalnum.

Í gamla bænum á Eyjólfsstöðum er nú rekið gistiheimili. Það hefur verið gert upp að hluta.