Evrópukeppnin í knattspyrnu 1984

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1984, oft nefnd EM 1984, var sjöunda Evrópukeppni karla í knattspyrnu sem haldin hefur verið. Lokakeppnin fór fram í Frakklandi dagana 12. til 27. júní 1984. Heimalið Frakka sigraði sinn fyrsta titil með sigri á landsliði Spánar í úrslitaleik. Michel Platini, leikmaður Frakklands, vakti mikla athygli á mótinu en hann var markakóngur mótsins með níu mörk í aðeins fimm leikjum.

Val á gestgjöfum[breyta | breyta frumkóða]

Frakkland og Vestur-Þýskaland föluðust eftir því að halda Evrópukeppnina. Kosið var á milli þeirra á fundi UEFA þann 10. desember árið 1981 og var Frakkland einróma valið.

Keppnin[breyta | breyta frumkóða]

A-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 9 2 +7 6
2 Danmörk 3 2 0 1 8 3 +5 4
3 Belgía 3 1 0 2 4 8 -4 2
4 Júgóslavía 3 0 0 3 2 10 -8 0
12. júní 1984
Frakkland 1:0 Danmörk Parc des Princes, París
Áhorfendur: 47.570
Dómari: Volker Roth, Vestur-Þýskalandi
Platini 78
13. júní 1984
Belgía 2:0 Júgóslavía Stade Félix-Bollaert, Lens
Áhorfendur: 41.525
Dómari: Erik Fredriksson, Svíþjóð
Vandenbergh 28, Grün 45
16. júní 1984
Frakkland 5:0 Belgía Stade de la Beaujoire, Nantes
Áhorfendur: 51.359
Dómari: Bob Valentine, Skotlandi
Platini 4, 74 (vítasp.), 89, Giresse 33, Fernandez 43
16. júní 1984
Danmörk 5:0 Júgóslavía Stade de Gerland, Lyon
Áhorfendur: 34.736
Dómari: Augusto Lamo Castillo, Spáni
Arnesen 8, 69 (vítasp.), Berggreen 16, Elkjær 82, Lauridsen 84
19. júní 1984
Frakkland 53:2 Júgóslavía Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne
Áhorfendur: 47.510
Dómari: André Daina, Sviss
Platini 59, 62, 77 Šestić 32, Stojković 84 (vítasp.)
19. júní 1984
Danmörk 3:2 Belgía Stade de la Meinau, Strasbourg
Áhorfendur: 36.911
Dómari: Adolf Prokop, Austur-Þýskalandi
Arnesen 41 (vítasp.), Brylle 60, Elkjær 84 Ceulemans 26, Vercauteren 39

B-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe M.munur Stig
1 Spánn 3 1 2 0 3 2 +1 4
2 Portúgal 3 1 2 0 2 1 +1 4
3 Vestur-Þýskaland 3 1 1 1 2 2 0 3
4 Rúmenía 3 0 1 2 2 4 -2 1
14. júní 1984
Vestur-Þýskaland 0:0 Portúgal Stade de la Meinau, Strasbourg
Áhorfendur: 44.707
Dómari: Romualdas Juška, Sovétríkjunum
14. júní 1984
Rúmenía 1:1 Spánn Stade Geoffroy-Guichard, Saint-Étienne
Áhorfendur: 16.972
Dómari: Alexis Ponnet, Belgíu
Bölöni 35 Carrasco 22 (vítasp.)
17. júní 1984
Vestur-Þýskaland 2:1 Rúmenía Stade Félix-Bollaert, Lens
Áhorfendur: 31.787
Dómari: Jan Keizer, Hollandi
Völler 25, 66 Coraș 46
17. júní 1984
Portúgal 1:1 Spánn Stade Vélodrome, Marseille
Áhorfendur: 24.364
Dómari: Michel Vautrot, Frakklandi
Sousa 52 Santillana 73
20. júní 1984
Vestur-Þýskaland 0:1 Spánn Parc des Princes, París
Áhorfendur: 47.691
Dómari: Vojtech Christov, Tékkóslóvakíu
Maceda 90
20. júní 1984
Portúgal 1:0 Rúmenía Stade de la Beaujoire, Nantes
Áhorfendur: 24.464
Dómari: Heinz Fahnler, Austurríki
Nené 81

Úrslitakeppnin[breyta | breyta frumkóða]

Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

23. júní 1984
Frakkland 3:2 (e.framl.) Portúgal Stade Vélodrome, Marseille
Áhorfendur: 54.848
Dómari: Paolo Bergamo, Ítalíu
Domergue 24, 114, Platini 119 Jordão 74, 98
24. júní 1984
Danmörk 1:1 (4:5 e.vítak.) Ítalía Stade de Gerland, Lyon
Áhorfendur: 47.843
Dómari: George Courtney, Englandi
Lerby 7 Maceda 67

Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

27. júní 1984
Frakkland 2:0 Spánn Parc des Princes, París
Áhorfendur: 47.368
Dómari: Vojtech Christov, Tékkóslóvakíu
Platini 57, Bellone 90

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Marco van Basten varð markakóngurn og sló met í markaskorun á EM. 41 mark voru skoruð í leikjunum fimmtán.

9 mörk
3 mörk

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.