Hópar á Evrópuþinginu
Útlit
(Endurbeint frá Evrópuþinghópur)
Hópar á Evrópuþinginu eru pólitískir hópar sem þingmenn Evrópuþingsins mynda sín á milli. Þeir eru gjarnan myndaðir af einum eða fleirum evrópuflokkum eða sjálfstæðum flokkum og frambjóðendum.
Starfandi hópar
[breyta | breyta frumkóða]Á kjörtímabilinu 2004 – 2009 starfa eftirfarandi hópar á Evrópuþinginu:
- ALDE – Frjálslyndir
- EPP-ED – Íhaldsmenn og kristilegir demókratar
- G-EFA – Græningjar
- GUE-NGL – Kommúnistar og aðrir vinstrimenn
- I/D – ESB andstæðingar
- PES – Jafnaðarmenn
- UEN – Þjóðernissinnar