Fara í innihald

Eva Pandora Baldursdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eva Pandora Baldursdóttir
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2016 2017  Norðvestur  Píratar
Persónulegar upplýsingar
Fædd8. október 1990 (1990-10-08) (34 ára)
Sauðárkrókur
StjórnmálaflokkurViðreisn (áður Píratar)
MakiDaníel Valgeir Stefánsson
Börn1
Æviágrip á vef Alþingis

Eva Pandora Baldursdóttir (f. 8. október 1990) er fyrrverandi þingkona Pírata í Norðvesturkjördæmi. Eva skipaði oddvitasæti á lista Pírata í kjördæminu í kosningunum 2016 og náði þá kjöri á þingi. Hún skipaði sama sæti á lista Pírata fyrir kosningarnar 2017 en náði þá ekki kjöri. Í alþingiskosningunum 2024 var Eva í 6. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður.